Leita í fréttum mbl.is

Landsmót UMFÍ 50+: Erlingur Ţorsteinsson sigrađi

UMFÍ Skákmótiđ   Efstu mennŢađ svífur sannkallađur keppnisandi yfir vötnunum viđ Varmá í Mosfellssveit ţar sem Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fer fram núna um helgina undir bláhvítum fána.

Keppt er í fjölmörgum greinum, ţar á međal hugaríţróttum eins og bridge og skák.  Landmót međ ţessu sniđi er nú haldiđ í annađ sinn. Fyrir 2 árum fór ţađ fram á Hvammstanga en ţá voru keppendur í skákmótinu ađeins 5 talsins.  Nú voru ţeir sextán og keppnin einstaklega lífleg og skemmtileg og einbeitnin skein úr hverju andliti, líka áhorfenda. 

Ađstćđur voru hinar bestu, teflt í bókasafnsal Varmárskóla. Mótiđ fór einkar vel og skipLandsmót UMFÍ 50+ 2012 Mosfellsbć 25ulega  fram, en  RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu,  hafđi tekiđ ađ sér ađ annast framkvćmd ţess.   Tefldar voru 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina.   Mótiđ var helgađ minningu Pálma S. Gíslasonar, fv. formanns UMFÍ og UMF Kjalnesinga,  sem var skák- , íţróttamađur og drengur góđur, en féll frá langt um aldur fram.

Eftir tvísýna baráttu framan af móti seig  hin eitilharđi og góđkunni skákmađur Erlingur Ţorsteinsson, UMF Fjölni, fram öđrum keppendum og sigrađi glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum.  Í öđru sćti varđ hinn valinkunni Áskell Örn Kárason,  UMFA, sigurvegarinn frá ţví í hitteđfyrra.  Ţriđji varđ svo stöđubaráttujaxlinn Ţór Valtýsson, UMFA međ 6 vinninga og hálfu stigi meira en Ragnar Hermannsson, UMF Fjölni,  sem var jafn honum ađ vinningum.

Verđlaunaafhendingu önnuđust ţeir Einar Kr. Jónsson, stjórnarmađur UMFÍ og Svanur Gestsson, UMSK, sem einnig ađstođađi  viđ mótshaldiđ.  Einar S. Einarsson, var skákstjóri.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband