Leita í fréttum mbl.is

Gleđin ríkti ţegar Úrvalssveitin mćtti Hemma Gunn og skáksveit 365

5Ţađ var glatt á hjalla í Skaftahlíđ ţegar Úrvalssveit Skákakademíunnar mćtti í heimsókn í höfuđstöđvar 365, enda sjálfur Hemmi Gunn fyrirliđi í skáksveit fjölmiđlaveldisins.

365 rekur  Stöđ 2, Bylgjuna, FM 957, X-iđ, Fréttablađiđ, Vísi.is og fleiri fjölmiđla. Hemmi hefur um árabil veriđ einn af vinsćlustu fjölmiđlamönnum landsins. Hann hefur spilađ landsleiki í bćđi handbolta og fótbolta, og er auk ţess mikill skákáhugamađur og teflir međ skákdeild Vals.

8Ţađ voru fleiri stjörnur og stórlaxar í sveit 365, en auk Hermanns tefldu ţeir Ţorkell Máni Pétursson, Friđrik Geirdal Júlíusson, Björn Sigurđsson og Nökkvi Elíasson.

Úrvalssveitin var ađ vanda vel skipuđ. Ađ ţessu sinni tefldu Dagur Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Kristófer Jóel Jóhannesson og Hilmir Freyr Heimisson.

10Tefldar voru ţrjár umferđir og niđurstađan var nokkuđ afgerandi sigur Úrvalsliđsins. Dagur Ragnarsson og Hermann tefldu hörkuskákir, og var Hemmi međ gjörunna stöđu í fyrstu skákinni en féll á tíma. Í nćstu umferđ var umhugsunartími Úrvalsliđsins styttur niđur í 2 mínútur gegn 5 mínútum skáksveitar 365, og í lokaumferđinni sýndu strákarnir ótrúlega takta međ ađeins 1 mínútu umhugsunartíma.

Ţetta var mjög skemmtileg viđureign, og ekki spillti fyrir ađ Hemmi fór međ hópinn í kynningarferđ um útsendingarstúdíó, ţar sem sumir vinsćlustu útvarpsmenn landsins voru í beinni međ bros á vör.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8778583

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband