Leita í fréttum mbl.is

Tal Memorial hófst í dag međ látum

GrischukTal Memorial hófst í dag í Moskvu í Rússlandi.  Mótiđ hófst međ látum og unnust fjórar skákir af fimm.  Ţađ voru ađeins Carlsen (2835) og Kramnik (2801) sem gerđu jafntefli.  Aronian (2825), Grischuk (2761), Morozevich (2769) og Radjabov (2784) unnu sínar skákir.

Úrslit 1. umferđar:

Aronian, Levon- Nakamura, Hikaru1-0
Radjabov, Teimour- Tomashevsky, Evgeny1-0
Grischuk, Alexander- McShane, Luke J1-0
Morozevich, Alexander- Caruana, Fabiano1-0
Carlsen, Magnus- Kramnik, Vladimir˝-˝

 
Mótiđ er ćgisterkt en međalstig eru 2776 skákstig.  Taflmennskan hefst kl. 13 á daginn nema ađ lokaumferđin hefst kl. 11.  Frídagar eru 11. og 15. júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband