7.6.2012 | 13:49
Leikgleđin í fyrirrúmi ţegar Úrvalssveitin heimsótti Securitas
Ţađ var glens og gaman ţegar krakkar úr Úrvalssveit Skákakademíunnar mćttu til leiks í höfuđstöđvum Securitas í Skeifunni í morgun. Securitas hlaut nýveriđ viđurkenningu VR sem fyrirmyndarfyrirtćki 2012, og vel var tekiđ á móti krökkunum.
Liđ Skákakademíunnar var ađ ţessu sinni skipađ Degi Ragnarssyni, Oliver Aron Jóhannessyni, Kristófer Jóel Jóhannessyni, Heimi Páli Ragnarssyni, Felix Steinţórssyni og Gauta Páli Jónssyni. Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi allir fariđ á kostum, og vöktu tilţrif ţeirra óskipta ađdáun fjölmargra starfsmanna sem fylgdust međ viđureigninni.
Liđ Securitas sýndi góđa takta en varđ ađ játa sig sigrađ í einvígi ţar sem leiđgleđin var allsráđandi. Fyrir Securitas tefldu Ómar Brynjólfsson, Hafţór Theodórsson, Gestur Guđjónsson, Haukur Örn Steinarsson og Ţorkell Viđarsson.
Árni Guđmundsson framkvćmdastjóri gćslusviđs og stofnandi Securitas, lék fyrsta leikinn í einvíginu og í mótslok fćrđi Pálmar Ţórisson, framkvćmdastjóri markađs- og sölusviđs, strákunum góđar gjafir: Fótbolta, frisbídiska og öryggisljós. Skáksveit Securitas hefur ţegar ákveđiđ ađ tefla annađ einvígi viđ Úrvalssveitina -- og skorađi auk ţess á skákkrakkana í fótboltaleik!
Báđum áskorunum var tekiđ fagnandi.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 8
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8778608
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.