Leita í fréttum mbl.is

Leikgleđin í fyrirrúmi ţegar Úrvalssveitin heimsótti Securitas

Árni Guđmundsson leikur fyrsta leikinn.Ţađ var glens og gaman ţegar krakkar úr Úrvalssveit Skákakademíunnar mćttu til leiks í höfuđstöđvum Securitas í Skeifunni í morgun. Securitas hlaut nýveriđ viđurkenningu VR sem fyrirmyndarfyrirtćki 2012, og vel var tekiđ á móti krökkunum.

Liđ Skákakademíunnar var ađ ţessu sinni skipađ Degi Ragnarssyni, Oliver Aron Jóhannessyni, Kristófer Jóel Jóhannessyni, Heimi Páli Ragnarssyni, Felix Steinţórssyni og Gauta Páli Jónssyni. Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi allir fariđ á kostum, og vöktu tilţrif ţeirra óskipta ađdáun fjölmargra starfsmanna sem fylgdust međ viđureigninni.

DSC 1908Liđ Securitas sýndi góđa takta en varđ ađ játa sig sigrađ í einvígi ţar sem leiđgleđin var allsráđandi. Fyrir Securitas tefldu Ómar Brynjólfsson, Hafţór Theodórsson, Gestur Guđjónsson, Haukur Örn Steinarsson og Ţorkell Viđarsson.

Árni Guđmundsson framkvćmdastjóri gćslusviđs og stofnandi Securitas, lék fyrsta leikinn í einvíginu og í mótslok fćrđi Pálmar Ţórisson, framkvćmdastjóri markađs- og sölusviđs, strákunum góđar gjafir: Fótbolta, frisbídiska og öryggisljós. Skáksveit Securitas hefur ţegar ákveđiđ ađ tefla annađ einvígi viđ Úrvalssveitina -- og skorađi auk ţess á skákkrakkana í fótboltaleik!

Báđum áskorunum var tekiđ fagnandi.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8778608

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband