Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út (miđuđ viđ 1. júní).   Jóhann er stigahćstur međ 2624 skákstig en í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2581) og Héđinn Steingrímsson (2551).  Níu nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Guđmundur R. Gunnlaugsson (1484).   Hilmir Hrafnsson hćkkar mest frá síđasta lista eđa um 232 skákstig.


Topp 20:

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Jóhann Hjartarson26242-GM755
2Hannes H Stefánsson2581-34-GM1068
3Héđinn Steingrímsson25513-GM344
4Helgi Ólafsson25431-GM822
5Henrik Danielsen25298-GM202
6Jón Loftur Árnason2515-2-GM619
7Helgi Áss Grétarsson25011-GM586
8Bragi Ţorfinnsson247016-IM949
9Stefán Kristjánsson2469-26-GM774
10Karl Ţorsteins2467-5-IM568
11Hjörvar Steinn Grétarsson244932U20IM526
12Ţröstur Ţórhallsson243228-GM1224
13Jón Viktor Gunnarsson2424-19-IM1039
14Arnar Gunnarsson24030-IM816
15Björn Ţorfinnsson2387-29-IM1046
16Sigurbjörn Björnsson2383-1-FM995
17Dagur Arngrímsson237639-IM584
18Magnús Örn Úlfarsson23763-FM547
19Guđmundur Kjartansson236617-IM699
20Jón G Viđarsson23490-IM889


Nýliđar

Níu nýliđar eru á listanum.  Ţeirra stigahćstur er Guđmundur Reynir Gunnlaugsson međ 1484 skákstigum en í nćstum sćtum eru Mikael Máni Freysson (1188) og Gabríel Orri Duret (1173).

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Guđmundur Reynir Gunnlaugsson14841484- 11
2Mikael Máni Freysson11881188U14 11
3Gabríel Orri Duret11731173U14 12
4Róbert Örn Vigfússon10981098U12 9
5Haraldur Halldórsson10251025U14 11
6Tinna Ósk Rúnarsdóttir10251025U12 11
7Wiktor Tómasson10251025U14 11
8Halldór Broddi Ţorsteinsson10001000U14 11
9Óskar Víkingur Davíđsson10001000U08 9

 
Mestu hćkkanir


Hilmir Hrafnsson hćkkar mest frá 1. mars - listanum eđa um 232 skákstig.  Nćstir eru nafni hans Freyr Heimisson (190) og Davíđ Kjartansson (165).   Ellefu skákmenn hćkka um 100 skákstig eđa meira.

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Hilmir Hrafnsson1232232U12 29
2Hilmir Freyr Heimisson1649190U12 82
3Dagur Kjartansson1817165U16 264
4Felix Steinţórsson1295145U12 62
5Hrund Hauksdóttir1685130U16 221
6Andri Freyr Björgvinsson1543119U16 114
7Leifur Ţorsteinsson1429119U14 63
8Nansý Davíđsdóttir1427114U10 104
9Oliver Aron Jóhannesson1867110U14 182
10Baldur Teodor Petersson1269110U12 32
11Jón Trausti Harđarson1880107U16 175


Stigahćstu unglingar

Hjörvar Steinn Grétarsson er langstigahćsta ungmenni landsins (20 ára og yngri) međ 2449 skákstig.  Í nćstum sćtum er Patrekur Maron Magnússon (2009), Mikael Jóhann Karlsson (2003) og Dagur Ragnarsson (2003).

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Hjörvar Steinn Grétarsson244932U20IM526
2Patrekur Maron Magnússon200959U20 207
3Mikael Jóhann Karlsson200360U18 268
4Dagur Ragnarsson200329U16 180
5Nökkvi Sverrisson199931U18 294
6Örn Leó Jóhannsson198919U18 221
7Vilhjálmur Pálmason19300U20 157
8Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1912-18U20 400
9Jón Trausti Harđarson1880107U16 175
10Jóhanna Björg Jóhannsdóttir187028U20 343

 
Stigahćstu skákkonur

Lenka Ptácníková (2225) er sem fyrr langstigahćsta skákkona landsins međ 2225 skákstig.  Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2025) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1912). 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Lenka Ptácníková2225-14-WGM476
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir2025-28-WFM366
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1912-18U20 400
4Jóhanna Björg Jóhannsdóttir187028U20 343
5Tinna Kristín Finnbogadóttir185812- 286
6Sigríđur Björg Helgadóttir18230U20 203
7Guđfríđur L Grétarsdóttir18200-WIM336
8Harpa Ingólfsdóttir18050- 287
9Elsa María Krístinardóttir1754-1- 318
10Sigurlaug R Friđţjófsdóttir17015- 611


Stigahćstu öđlingar

 

No.NameRtgCDiffCatTitGames
1Friđrik Ólafsson25100SENGM147
2Bragi Halldórsson21943SEN 732
3Magnús Sólmundarson21900SEN 302
4Björn Ţorsteinsson21827SEN 810
5Jón Torfason21750SEN 283
6Júlíus Friđjónsson2175-7SEN 676
7Arnţór S Einarsson21250SEN 22
8Gunnar Magnússon211711SEN 148
9Jónas Ţorvaldsson21100SEN 216
10Björn Theodórsson21050SEN 28


Reiknuđ skákmót

  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák
  • Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák
  • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkur)
  • Skákmót öđlinga
  • Skákţing Fljótdalshérađs + úrslitakeppni
  • Stigamót Hellis (4.-6. umferđ)
  • Úrslitakeppni Íslandsmótsins í skák
  • Skákţing Norđlendinga (4.-7. umferđ)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8778612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband