Leita í fréttum mbl.is

Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á sunnudaginn!

- Skákmaraţon og áheitasöfnun barna
- Krakkarnir skora á forsetaframbjóđendur
- Jóhannes Kristjánsson stjórnar Skákuppbođi aldarinnar
- Skákflóamarkađur
- Fjöltefli stórmeistara


Skák er skemmtileg!Skákakademían býđur til Uppskeruhátíđar og skákmaraţons í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 10. júní kl. 12-18. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í bođi fyrir alla fjölskylduna.

Tilgangurinn er ađ kynna starf Skákakademíunnar sl. ár og safna fé til styrktar ćskulýđsverkefnum í skák.

IMG_5439Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra setur hátíđina klukkan 12 og síđan hefst taflmennska krakka úr Úrvalssveitum Skákakademíunnar.

Andstćđingar krakkanna greiđa upphćđ ađ eigin vali og er von ţeirra ađ sem allra flestir áskoruninni.

Krakkarnir hafa sett sér ţađ markmiđ ađ tefla alls 200 skákir á sunnudaginn, og geta einstaklingar og fyrirtćki heitiđ á krakkana.

Fjölmargir hafa bođađ komu sína, til ađ tefla viđ krakkana. Ţá hefur öllum forsetaframbjóđendum veriđ send áskorun og er útlit fyrir ađ flestir ţeirra mćti međ bros á vör.

Stórmeistararnir Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson tefla fjöltefli viđ gesti á öllum aldri.

Haldinn verđur Skákflóamarkađur, ţar sem hćgt verđur ađ kaupa skákbćkur, taflsett, minjagripi og ýmsa muni sem tengjast skák.

Taflsett Friđriks ÓlafssonarEinn af hápunktum dagsins verđur Skákuppbođ aldarinnar, en eru bođi merkirlegir gripir úr fórum margra bestu skákmanna landsins og hollvina skákarinnar. Međal ţeirra sem gefa gripi á uppbođiđ eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Ríkharđur Sveinsson, Hrafn Jökulsson, Halldór Blöndal, Jón L. Árnason og Guđni Ágústsson.

Jóhannes hermir eftir Braga bóksala, Ólafur Ás fylgist međUppbođinu stjórnar enginn annar en Jóhannes Kristjánsson eftirherma og sérlegur vinur skákíţróttarinnar. Hćgt verđur ađ skođa uppbođsmunina hér á www.skak.is á nćstu dögum, og ţar er hćgt ađ senda inn tilbođ.

Skákakademía Reykjavíkur hefur á sl. ári stađiđ fyrir skákkennslu í 30 grunnskólum og hafa á annađ ţúsund börn notiđ kennslunnar. Ţá hefur Skákakademían stađiđ fyrir fjölda viđburđa, safnađ fé til góđra málefna og lagt mikinn metnađ og kraft viđ ađ útbreiđa skákíţróttina sem víđast og gera hana sýnilega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband