6.6.2012 | 21:53
Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á sunnudaginn!
- Skákmaraţon og áheitasöfnun barna
- Krakkarnir skora á forsetaframbjóđendur
- Jóhannes Kristjánsson stjórnar Skákuppbođi aldarinnar
- Skákflóamarkađur
- Fjöltefli stórmeistaraSkákakademían býđur til Uppskeruhátíđar og skákmaraţons í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 10. júní kl. 12-18. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í bođi fyrir alla fjölskylduna.
Tilgangurinn er ađ kynna starf Skákakademíunnar sl. ár og safna fé til styrktar ćskulýđsverkefnum í skák.Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra setur hátíđina klukkan 12 og síđan hefst taflmennska krakka úr Úrvalssveitum Skákakademíunnar.
Andstćđingar krakkanna greiđa upphćđ ađ eigin vali og er von ţeirra ađ sem allra flestir áskoruninni.
Krakkarnir hafa sett sér ţađ markmiđ ađ tefla alls 200 skákir á sunnudaginn, og geta einstaklingar og fyrirtćki heitiđ á krakkana.
Fjölmargir hafa bođađ komu sína, til ađ tefla viđ krakkana. Ţá hefur öllum forsetaframbjóđendum veriđ send áskorun og er útlit fyrir ađ flestir ţeirra mćti međ bros á vör.
Stórmeistararnir Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson tefla fjöltefli viđ gesti á öllum aldri.
Haldinn verđur Skákflóamarkađur, ţar sem hćgt verđur ađ kaupa skákbćkur, taflsett, minjagripi og ýmsa muni sem tengjast skák.Einn af hápunktum dagsins verđur Skákuppbođ aldarinnar, en eru bođi merkirlegir gripir úr fórum margra bestu skákmanna landsins og hollvina skákarinnar. Međal ţeirra sem gefa gripi á uppbođiđ eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Ríkharđur Sveinsson, Hrafn Jökulsson, Halldór Blöndal, Jón L. Árnason og Guđni Ágústsson.
Uppbođinu stjórnar enginn annar en Jóhannes Kristjánsson eftirherma og sérlegur vinur skákíţróttarinnar. Hćgt verđur ađ skođa uppbođsmunina hér á www.skak.is á nćstu dögum, og ţar er hćgt ađ senda inn tilbođ.
Skákakademía Reykjavíkur hefur á sl. ári stađiđ fyrir skákkennslu í 30 grunnskólum og hafa á annađ ţúsund börn notiđ kennslunnar. Ţá hefur Skákakademían stađiđ fyrir fjölda viđburđa, safnađ fé til góđra málefna og lagt mikinn metnađ og kraft viđ ađ útbreiđa skákíţróttina sem víđast og gera hana sýnilega.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 3
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778660
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.