Leita í fréttum mbl.is

Landsmót UMFÍ 50+ - skákkeppnin fer fram í dag

Landsmót UMFÍ 50+Skákmót Landsmót 50+ fer fram á laugardaginn 9. júní og hefst kl. 13 í Varmárskóla (bókasafni barnaskólans).

Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Hćgt er ađ skrá sig til ţátttöku á netinu en einnig á mótstađ.

Ćskilegt ađ mćta tímanlega til tafls, a.m.k. hálftíma fyrir keppni.

Umsjón mótsins er í höndum RIDDARANS  - skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu -  og Einar S. Einarsson, verđur skákstjóri.

Nánar á http://www.umfi.is/umfi09/50plus/

Ţátttökugjald mótsins kr. 3.500-  gildir fyrir allar keppnisgreinar, margvíslega afţreyingu, heilsurćkt, fyrirlestra og fleira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband