Leita í fréttum mbl.is

Krakkarnir skora á forsetaframbjóđendur í skák!

Kátir áskorendurKrakkarnir í Úrvalssveit Skákakademíunnar, sem ţessa dagana tefla viđ fulltrúa fyrirtćkja og stofnana, bjóđa öllum forsetaframbjóđendunum ađ mćta á Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsinu á sunnudag og tefla eina skák.

Frambjóđendur til forseta eru Andrea Ólafsdóttir, Ari Trausti Guđmundsson, Hannes Bjarnason, Herdís Ţorgeirsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Ţóra Arnórsdóttir.

Bréf Skákakademíunnar til forsetaframbjóđenda er svohljóđandi:

,,Sunnudaginn 10. júní stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir Uppskeruhátíđ í Ráđhúsinu. Ţar munu börn úr úrvalssveitum Skákakademíunnar tefla viđ gesti og gangandi, og safna áheitum til stuđnings ćskulýđsstarfi í skák.

Krakkarnir hafa sett sér ţađ markmiđ ađ tefla 200 skákir frá klukkan 12 til 18 á sunnudaginn. Ţađ vćri okkur mikil ánćgja og heiđur ef ţú sem frambjóđandi til ćđsta embćttis ţjóđarinnar gćtir litiđ viđ einhverntímann dagsins og tekiđ eina skák viđ krakkana. Skák er ţjóđaríţrótt Íslendinga og viđ vonum innilega ađ ţú sjáir ţér fćrt ađ mćta á sunnudaginn.

Kjörorđ skákhreyfingarinnar er: Viđ erum ein fjölskylda.

Međ kćrri kveđju,

Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri SR."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8778668

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband