4.6.2012 | 20:19
Skákuppbođ aldarinnar til stuđnings ćskulýđsstarfi: Friđrik Ólafsson gefur tvö söguleg skáksett
,,Ţiđ skuluđ flýta ykkur út međ ţetta, áđur en mér snýst hugur," sagđi Friđrik Ólafsson kímileitur ţegar hann afhenti Skákakademíu Reykjavíkur tvö söguleg taflsett, sem hann fékk ađ gjöf á Piatigorsky-stórmótinu í Los Angeles 1963. Ţetta var sterkasta skákmót í Bandaríkjunum síđan 1927 og Friđrik lenti í 3. til 4. sćti, hársbreidd frá sigri.
Friđrik Ólafsson er verndari Skákakademíu Reykjavíkur og hann gefur tvö taflsett, hönnuđ af hinum frćga Peter Ganine, myndhöggvara og hönnuđi, á Skákuppbođ aldarinnar sem haldiđ er í tilefni af Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 10. júní.
Ţá munu börnin, sem notiđ hafa góđs af kennslu og starfi Skákakademíunnar, tefla maraţon viđ gesti og gangandi, og safna fé til ćskulýđsstarfs í skák.
Á nćstu dögum verđa munir á Skákuppbođi aldarinnar kynntir. Margir bestu skákmenn ţjóđarinnar og hollvinir skákarinnar gefa gripi á uppbođiđ. Ţar má nefna Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, Ríkharđ Sveinsson, Jón L. Árnason, Hrafn Jökulsson, Guđna Ágústsson, Össur Skarphéđinsson o.fl.
Ef ţú lumar á skemmtilegum skákgripum, og vilt láta gott af ţér leiđa í ţágu skákíţróttarinnar, verđur tekiđ viđ munum á Skákuppbođiđ, sem og á Skákflóamarkađ, sem haldinn verđur í Ráđhúsinu samhliđa maraţoninu á sunnudaginn. Sendu okkur línu á stefan@skakakademia.is.
Allur ágóđi af uppbođinu rennur til barna- og ungmennaverkefna í skák á vegum Skákakademíunnar. Á liđnu skólaári stóđ Skákakademían fyrir kennslu í 30 grunnskólum höfuđborgarinnar, og hélt fjölmörg mót og viđburđi. Ţá hefur Skákakademían unniđ, međ góđum árangri, međ Skáksambandinu, taflfélögum, fyrirtćkjum, félögum og einstaklingum.
Helsta markmiđ Skákakademíunnar er ađ innleiđa skákíţróttina í grunnskólana, svo öll börn á Íslandi fái ađ lćra skák -- svo allir njóti góđs af.
Lćgsta bođ í hvort taflsett um sig er 50.000 krónur. Tilbođ, ásamt símanúmeri, sendist Stefáni Bergssyni, framkvćmdastjóra Skákakademíunnar í stefan@skakakademia.is.
Fleiri munir á Skákuppbođi aldarinnar verđa kynntir á nćstu dögum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.