Leita í fréttum mbl.is

Skákuppbođ aldarinnar til stuđnings ćskulýđsstarfi: Friđrik Ólafsson gefur tvö söguleg skáksett

Skákuppbođ aldarinnar nr 1,,Ţiđ skuluđ flýta ykkur út međ ţetta, áđur en mér snýst hugur," sagđi Friđrik Ólafsson kímileitur ţegar hann afhenti Skákakademíu Reykjavíkur tvö söguleg taflsett, sem hann fékk ađ gjöf á Piatigorsky-stórmótinu í Los Angeles 1963. Ţetta var sterkasta skákmót í Bandaríkjunum síđan 1927 og Friđrik lenti í 3. til 4. sćti, hársbreidd frá sigri.

Skákuppbođ aldarinnar nr 2Friđrik Ólafsson er verndari Skákakademíu Reykjavíkur og hann gefur tvö taflsett, hönnuđ af hinum frćga Peter Ganine, myndhöggvara og hönnuđi, á Skákuppbođ aldarinnar sem haldiđ er í tilefni af Uppskeruhátíđ Skákakademíunnar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 10. júní.

Ţá munu börnin, sem notiđ hafa góđs af kennslu og starfi Skákakademíunnar, tefla maraţon viđ gesti og gangandi, og safna fé til ćskulýđsstarfs í skák.

Á nćstu dögum verđa munir á Skákuppbođi aldarinnar kynntir. Margir bestu skákmenn ţjóđarinnar og hollvinir skákarinnar gefa gripi á uppbođiđ. Ţar má nefna Helga Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, Ríkharđ Sveinsson, Jón L. Árnason, Hrafn Jökulsson, Guđna Ágústsson, Össur Skarphéđinsson o.fl.

Ef ţú lumar á skemmtilegum skákgripum, og vilt láta gott af ţér leiđa í ţágu skákíţróttarinnar, verđur tekiđ viđ munum á Skákuppbođiđ, sem og á Skákflóamarkađ, sem haldinn verđur í Ráđhúsinu samhliđa maraţoninu á sunnudaginn. Sendu okkur línu á stefan@skakakademia.is.

Allur ágóđi af uppbođinu rennur til barna- og ungmennaverkefna í skák á vegum Skákakademíunnar. Á liđnu skólaári stóđ Skákakademían fyrir kennslu í 30 grunnskólum höfuđborgarinnar, og hélt fjölmörg mót og viđburđi. Ţá hefur Skákakademían unniđ, međ góđum árangri, međ Skáksambandinu, taflfélögum, fyrirtćkjum, félögum og einstaklingum.

Helsta markmiđ Skákakademíunnar er ađ innleiđa skákíţróttina í grunnskólana, svo öll börn á Íslandi fái ađ lćra skák -- svo allir njóti góđs af.

Lćgsta bođ í hvort taflsett um sig er 50.000 krónur. Tilbođ, ásamt símanúmeri, sendist Stefáni Bergssyni, framkvćmdastjóra Skákakademíunnar í stefan@skakakademia.is.

Fleiri munir á Skákuppbođi aldarinnar verđa kynntir á nćstu dögum.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband