Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara - Ţorsteinn međ sigur

Hjörvar ađ tafli í 3. umferđ - ţarna má líka sjá Íslandsvinina Kveynis og BaklanAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2477) gerđi jafntefli viđ argentíska stórmeistarann Fernando Peralta (2590) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Val Gardena á Ítalíu sem fram fór í dag.   Ţorsteinn vann stigalágan andstćđing (2036).  Hjörvar hefur 2,5 vinning en Ţorsteinn hefur 2 vinninga.

Í 4 umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ ţýska Ţorsteinn ađ tafli í 3. umferđstórmeistarann Arkadij Rotstein (2512) en Ţorsteinn teflir viđ ítalska alţjóđlega meistarann Fabio Bruno (2447).  

Efstir međ fullt hús eru úkraínski stórmeistarinn og Íslandsvinurinn Vladimir Baklan (2612) og ítalski alţjóđlegi meistarinn Federico Manca (2424).

56 skákmenn frá 19 löndum taka ţátt í ţessu móti og ţar af eru 14 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Ţorsteinn er nr. 28.  

Allar skákir mótsins eru sýndar beint og hefjast umferđir kl. 13.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband