Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunahafar Meistaramóts Skákskólans og myndir

Eins og fram kom í frétt á Skák.is fyrr í kvöld fór Meistaramót Skákskóla Íslands fram um helgina.  Hér má finna upplýsingar um alla verđlauna á mótinu auk mynda tekna af Helga Árnasyni.

Verđlaunahafar á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2012:

 

Keppendur á mótinu - allskonar verđlaun

 

1.-3. sćti: Mikael Jóhann Karlsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti  Harđarson hlutu allir 5 1/2 vinning og munu um nćstu helgi tefla til úrslita um titilinn meistari Skákskóla Íslands 2012. Tefld verđur ein umferđ at-skáka 25 10.

 

 Jón Trausti, Mikael Jóhann og Oliver Aron

 

4. sćti: Jóhanna Björg Jóhannesdóttir -  5 v. Jóhanna Björg hlaut einnig sérstök kvennaverđlaun fyrir frammistöđu sína í mótinu.

 

Jóhanna tekur viđ verđlaunum sínum - besta stelpan

 

5. sćti: Dagur Ragnarsson - 5 v. 

 

Dagur endađi í 5. sćti

 

Stúlknaverđlaun: 1. verđlaun Hrund Hauksdóttir - 4 1/2 v.

2. verđlaun: Nansý Davíđsdótir - 4 v.)  

 

Nansý

 

Bestur árangur 14 ára og yngri:

1. verđlaun: Hilmir Freyr Heimisson - 4. v. 

 

Hilmir Freyr

 

2. verđlaun: Vignir Vatnar Stefánsson - 4 v.   

 

Vignir Vatnar

 

Bestur árangur 12 ára og yngri:

1. verđlaun: Gauti Páll Jónsson - 4 v.

2. verđlaun:  Jóhann Arnar Finnsson - 4 v.

3. verđlaun: Dawid Kolka - 4 v. 

 

Sérstök verđlaun nýliđa: Bjarki Arnaldarson - 4 v. 

 

Bjarki, Jóhann Arnar og Gauti Páll

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778705

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband