Leita í fréttum mbl.is

Hrannar sigrađi á Voratskákmóti Stavanger

Hrannar Baldursson tekur viđ borđaverđlaununumHrannar Baldursson sigrađi á Voratskákmóti sem fram fór um helgina.  Gott afrek hjá Hrannari í ljósi ađ ţess ađ tveir alţjóđlegir meistarar tóku ţátt.  Grípum í frásögn Hrannars sem hann sendi Skák.is:

Mótiđ var ágćtlega skipađ, međ einum IM og tveimur FM. Tefldar voru sex skákir á einum degi. Ég vann fyrstu fimm skákirnar og jafntefli í ţeirri síđustu.

Mesta spennan var í síđustu tveimur umferđunum. Í fimmtu umferđ var ég svartur gegn FM Sjur Ferkingstad (2294), og vann góđan varnarsigur eftir langa og harđa baráttu. Í síđustu umferđ var ég um tíma peđi undir gegn IM Erik Fossan (2354), en tókst ađ snúa á hann ţannig ađ ég lokastöđunni var ég peđi yfir, en í dauđri jafnteflisstöđu.


Ţađ vakti mikla athygli ađ öđru sćtinu náđi 12 ára drengur frá Bergen, ađ nafni Sondre Merkesvik.

Úrslitin má finna á TournamentService.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband