Leita í fréttum mbl.is

Munir tengdir einvíginu sýndir um helgina

Í frétt mbl.is í gćr er fjallađ stćrsta einkasafn muna úr einvígi aldarinnar.  Sýning á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara verđur um helgina en munirnir eru söfnum Sigurđur R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar.

Frétt mbl.is í heild sinni:

Stćrsta einkasafn landsins af munum tengdum einvígi aldarinnar, einvígi Bobby Fischer og Boris Spassky í Reykjavík 1972, verđur sýnt um helgina á sýningu Landssambands íslenskra frímerkjasafnara.

Munirnir koma úr söfnum Sigurđar R. Péturssonar og Ríkharđs Sveinssonar, auk ţess sem sýnt verđur safn í eigu bandarísks ađila. Ađ auki hefur Skáksamband Íslands lánađ ýmsa muni á sýninguna.

„Um er ađ rćđa safn afar skemmtilegra muna og óhćtt ađ fullyrđa ađ sjaldan eđa aldrei hafi munum tengdum einvíginu veriđ gerđ viđlíka skil. Međal annars má nefna allar medalíur og silfurskeiđar sem gerđar voru í tengslum viđ einvígiđ, veggspjöld, og myndir áritađar af Spassky og Fischer og ýmsum fleirum mektarmönnum sem ađ einvíginu komu," segir í tilkynningu.

Ţá er ađ finna ađgöngumiđa á allar skákirnar, seđlaveski sem útbúiđ var í ađeins fimmtíu eintökum, matseđillinn á lokahófiđ stóra í Laugardalshöll áritađur af Ficher og Spassky og happdrćttismiđi ţar sem ađalvinningurinn var eitt af hinum frćgu skákborđum sem mikiđ hafa veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ eftir ađ ţau voru sett á uppbođ erlendis. 

Ţá eru óvenjulegir og forvitnilegir hlutir á borđ viđ plastdiska og glös sem notuđ voru viđ borđhaldiđ í lokahófinu, en ţađ sótti um ţúsund manns á sínum tíma. Gefiđ var út skákblađ hvern dag sem einvígiđ stóđ og verđur sérútgáfan sýnd og jafnframt stćrsta úrklippusafn sem hćgt er ađ finna um einvígiđ og atburđi ţví tengdu.

Sýning Landsambands íslenskra frímerkjasafnara, FRÍMERKI 2012, var opnuđ í dag í sal KFUM og K á Holtavegi, og stendur til 3. júní.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband