Leita í fréttum mbl.is

Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótdalshérađs

Jón Björnsson og Magnús ValgeirssonMagnús Valgeirsson varđ skákmeistari Fljótdalshérađs eftir úrslitaeinvígi viđ Guđmund Ingva Jóhannsson og rétt eins og á Íslandsmótinu í skák ţurfti ađ framlengja einvígiđ. 

Skákţing Fljótdalshérađs fór fram 12. apríl - 9. maí.  Ţar urđu úrslit sem hér segir:

  • 1.-2. Magnús Valgeirsson (1650) og Guđmundur Ingvi Jóhannsson (1606) 3 v. af 4
  • 3.-4. Magnús Ingólfsson (1570) og Jón Björnsson (1558) 2 v.
  • 5. Einar Ólafsson (1465) 0 v.

Magnús og Guđmundur tefldu tveggja skáka einvígi, ţví lauk međ jafntefli.  Ţá var teflt tveggja skáka atskákeinvíg, ţví lauk einnig međ jafntefli.  Ađ lokum tefldu ţeir tveggja skáka einvígi međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Ţá hafđi Magnús loks betur, 2-0.

Heimasíđa SSAUST


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband