Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur Íslandsmeistari eftir sigur í mjög ćsilegu einvígi - endađi međ Armageddon-skák

 

Ţröstur Ţórhallsson Íslandsmeistari í skák

 

Ţröstur Ţórhallsson vann Braga Ţorfinnsson í afar ćsilegu úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem lauk í kvöld.    Afar hressilega var teflt og hver skák teflt í botn.  

Ţröstur og Bragi komu jafnir í mark á Íslandsmótinu sjálfu sem fram fór í apríl, sem var ţađ sterkasta á ţessari öld.  Ţeir ţurftu ţví ađ há fjögurra skáka einvígi um titilinn međ hefđbundnum umhugsunartíma.  Ţví lauk međ jafntefli 2-2 á mánudag.  Teflt var til ţrautar í kvöld og ţar tefldu ţeir eins margar skákir og mögulegt var samkvćmt reglum ţar um.

DSC 1468Fyrst tefldu ţeir 2 atskákir (25 mínútur + 10 sekúndur á leik) og lauk ţeim báđum međ jafntefli.  Ađ ţví loknu var tíminn styttur (10+10).  Ţröstur vann fyrri skákina en Bragi jafnađi metin í ţeirri síđari.  Ţá voru tefldar 2 hrađskákir (5+3).  Bragi vann ţá fyrri og en Ţröstur jafnađi metin í síđari skákinni. 

Ţá var komiđ ađ bráđabanaskák (Armageddon).   Ţar hefur hvítur 5 mínútur og svartur 4 mínútur.  Svörtum dugar hins vegar jafntefli til sigurs.  Ţröstur dró svart og hafđi sigur í skákinni og ţar međ sigur í einvíginu sem endađi samtals 6-5 fyrir Ţresti.

Dyggilega var klappađ fyrir skákmönnunum fyrir bráđabanaskákina enda var ţađ skođun fjölmargraDSC 1458 áhorfenda ađ einvígiđ vćri í senn mjög skemmtilegt og einkar vel teflt í ljósi lítins tíma í hverri skák. Einhverjum varđ ţađ ađ orđi ađ hér vćri á ferđinni einvígi aldarinnar, ţ.e. ţeirrar sem nú er!

Ţetta er í fyrsta skipti sem Ţröstur verđur Íslandsmeistari í skák en hann tók fyrst ţátt áriđ 1985.   Titillinn tryggir Ţrestir keppnisrétt í landsliđi Íslands í Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Istanbul í haust og jafnframt keppnisrétt fyrir Íslands hönd á EM einstaklinga sem fram fer í Póllandi í apríl 2013.

Myndaalbúm (HJ og IŢJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 218
  • Sl. sólarhring: 265
  • Sl. viku: 409
  • Frá upphafi: 8772561

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband