Um ţađ voru skákáhugamenn um allan heim sammála; ađ heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands í Moskvu hefđi í byrjun veriđ eitt hiđ dauflegasta í manna minnum. Garrí Kasparov mćtti í Tretjakov-galleríiđ á međan sjötta skákin fór fram og ţegar menn vildu fá álit hans á gangi mála, beindi hann ţví alveg sérstaklega til indversku blađa- og fréttamannanna ađ ţeir mćttu hafa áhyggjur af hinni augljósu skáklegu hnignun Anands. Kasparov virtist um stund hafa gleymt ţví ađ í heimsmeistaraeinvígjum koma stundum daufir kaflar. Enginn dirfđist ţó ađ minna hann á 17 jafntefli í röđ í fyrsta einvíginu viđ Karpov 1984-'85 og ţví fylgdi síđar 14 skáka jafnteflishrina. En komu Kasparovs fylgdi hressilegur andblćr og úr orđum hans ţóttust sumir mega lesa ákveđna spásögn. Gelfand hafđi ekki riđiđ feitum hesti frá fyrri viđureignum sínum viđ Anand en í sjöundu skákinni tókst honum ađ knésetja Indverjann á sannfćrandi hátt og ná forystunni:
7. einvígisskák:
Boris Gelfand - Wisvanatan Anand
Slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 a6 6. c5!?
Anand virtist óviđbúinn ţessari endurbót Gelfands á annarri, fjórđu og sjöttu skák. Hugmyndin, sem er ţekkt, byggist á ţví ađ eftir peđakaup á drottningarvćng myndast ákveđnir veikleikar í stöđu svarts.
Rbd7 7. Dc2 b6 8. cxb6 Rxb6 9. Bd2 c5 10. Hc1 cxd4 11. exd4 Bd6 12. Bg5 O-O 13. Bd3 h6 14. Bh4 Bb7 15. O-O Db8 16. Bg3!
Strategískt rétt og mun betra en 16. Bxf6.
16. ... Hc8 17. De2 Bxg3 18. hxg3 Dd6 19. Hc2 Rbd7 20. Hfc1 Hab8 21. Ra4 Re4 22. Hxc8 Bxc8 23. Dc2!
Eftir 23. Bxe4 dxe4 24. dxe4 Bb7 hefur svartur nćgilegar bćtur fyrir peđiđ.
23. ... g5?
Eftir ţennan slaka leik nćr Anand aldrei ađ rétta úr kútnum. Hann varđ ađ leika 23. ... Bb7 ţó hvíta stađan sé greinilega betri eftir 24. Rc5.
24. Dc7! Dxc7 25. Hxc7
Svartur er niđurnjörvađur. Biskupinn og hrókurinn geta sig hvergi hrćrt.
25. ... f6 26. Bxe4 dxe4 27. Rd2 f5 28. Rc4 Rf6 29. Rc5 Rd5 30. Ha7 Rb4 31. Re5 Rc2 32. Rc6!
Riddararnir fara hamförum.
32. ... Hxb2 33. Hc7 Hb1 34. Kh2 e3
Smá vonarglćta var bundin viđ ţennan leik en Gelfand vissi allan tímann ađ kóngurinn gćti ekki ráđiđ viđ sameinađa krafta hvíta liđsaflans.
35. Hxc8+ Kh7 36. Hc7+ Kh8 37. Re5! e2 38. Rxe6
- og Anand gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 38. .... e1(D) 30. Rg6+ Kg8 40. Hg7 mát.
Anand náđi strax vopnum sínum. Engu er líkara en Gelfand hafi ofhitnađ" eftir sigurinn í sjöundu skákinni ţví honum varđ á meinleg yfirsjón ţegar hann lék sínum 14. leik í nćstu skák. Ef undan er skilin 2. einvígisskák Fischers og Spasskís er hér komin stysta vinningsskák í 125 ára sögu heimsmeistaraeinvígja:
8. einvígissskák:
Wiswanatan Anand - Boris Gelfand
Grünfelds-vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 c5 4. d5 d6 5. e4 Bg7 6. Re2 O-O 7. Rec3 Rh5 8. Bg5 Bf6 9. Bxf6 exf6 10. Dd2 f5 11. exf5 Bxf5 12. g4 He8 13. Kd1 Bxb1 14. Hxb1 Df6 15. gxh5 Dxf3 16. Kc2 Dxh1 17. Df2!
Króar drottninguna af. Eftir 17. ... Ra6 18. Bd3 Rb4+ 19. Kd2 Rxd3 20. Kxd3 yrđi Gelfand ađ heyja vonlausa baráttu drottningu undir og gafst ţví upp. Eftir jafntefli í níundu og tíundu er stađan jöfn, 5 : 5 . Búast má viđ ćsispennandi lokaskákum um helgina.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 27. maí
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 26.5.2012 kl. 08:35 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778706
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.