Leita í fréttum mbl.is

Dawid Kolka stóđ sig best á unglingaćfingum Hellis í vetur

IMG 1358Dawid Kolka sigrađi örugglega á lokaćfingunni á vormisseri međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum. Ţađ fór vel á ţví ađ Dawid sigrađi á lokaćfingunni ţví hann sigrađi einnig örugglega í stigakeppninni međ 64 stig sem er međ ţví hćrra sem sést hefur sérstaklega međ tilliti til ţess nćsti mađur í stigakeppninni Vignir Vatnar var međ 50 stig.

Vignir Vatnar var fjarverandi á síđustu ćfingunni ţar sem hann er ađ tefla erlendis og býđur hans verđlaunagripur fyrir annađ sćtiđ í stigakeppni vetrarins. Í öđru sćti á ćfingunni međ 4v og 14 stig var Felix Steinţórsson. Felix var í ţriđja sćti í stigakeppninni og hefur veriđ í stöđugri framför í vetur. Ţriđji á ćfingunni var Róbert Leó Jónsson međ 4v og 13,5 stig. Róbert veitti Felix nokkra keppni um ţriđja sćtiđ í stigakeppninni og hefđi kannski getađ sótt ađ honum međ ţví ađ mćta a.m.k. á jafn margar ćfingar og Felix.IMG 1354

Ţađ voru samtals 114 sem mćttu á ćfingar vetrarins. Sumir mćttu á fáar og ađrir á flestar en ćfingarnar voru í ţađ heila vel sóttar og kjarninn sem mćtti á ţćr stór. Auđvitađ gengur mönnum misjafnlega á ćfingum sem ţessu en ađalatriđiđ er ađ hafa gaman af ţví ađ tefla ţótt auđvitađ spilli ekki fyrir ađ vinna af og til verđlauna. Nokkrir tóku miklum framförum í vetur sem mun skila ţeim hćrra ef haldiđ er áfram á sömu braut.

Ćfingarnar hefjast svo aftur nćsta haust um mánađarmótin ágúst/september.

Myndaalbúm (VÓV)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband