Leita í fréttum mbl.is

Chess Life Magazine fjallar um N1 Reykjavíkurskákmótiđ

Chess Life MagazineÍtarleg umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ á 10 blađsíđum má finna í maí-tölublađi Chess Life Magazine.  Tímaritiđ er útbreiddasta skáktíma heims en allir međlimir bandaríska skáksambandins, um 85.000 manns, fá blađiđ sent heim til sín í hverjum mánuđi. 

Greinin er skrifuđ af Macauley Peterson. Áđur hafđi komiđ enn ítarlegri grein á alls 20 blađsíđum um N1 Reykjavíkurskákmótiđ í virtasta skáktímarit heims, New in Chess.

New in Chess er hćgt ađ nálgast á bóksölu Sigurbjörns, sem verđur í gangi samhliđa úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í skák sem fram fer um Hvítasunnuhelgina í Stúkunni í Kópavogi.  Ţar verđur einnig hćgt ađ nálgast bók Helga Ólafssonar, Bobby Fischer CNew in Chessomes Home.

Stefnt er ađ Chess Life Magazine verđi einnig til sölu í bóksölu Sigurbjörns innan skamms.   Upplýsingar um hvenćr bóksalan verđur í gangi um helgina verđur kynnt hér á Skák.is.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband