Leita í fréttum mbl.is

Skákuppboðið vekur athygli í Danaveldi

Skákuppboðið á einvígisborði og fylgihlutum, sem Páll G. Jónsson er að selja á uppboði í Bruun Rasmussen, vekur mikla athygli í Danaveldi.  Útboðslýsingin er nú aðgengileg.  Um málið er m.a. fjallað á Politiken, Jyllands Posten, Börsen og á heimasíðu danska skáksambandsins.   Einnig fjallar íslenski vefurinn Pressan um uppboðið.

Fram kemur í uppboðslýsingunni (bls. 274-281) að Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrverandi forseti SÍ, haldi ræðu sem heitir "Reflection of the Cold War Superpowers´ Mind Game" þegar borðið verður sýnt 31. maí nk.  Einnig kemur fram að annar fyrrverandi forseti SÍ, Einar S. Einarsson, verði einnig viðstaddur.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8779605

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband