Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur A kókmeistari

Sigurđur ArnarsonHiđ árlega Coca-cola hrađskákmót fór fram í gćr, 20. maí. Til leiks voru mćttir 10 ofurhugar og tefldu tvöfalda umferđ.

1Sigurđur Arnarson15
2Áskell Örn Kárason15
3Tómas V Sigurđarson13
4Haki Jóhannesson10˝
5Sigurđur Eiríksson
6Jón Kristinn Ţorgeirsson*7
7Sveinbjörn Sigurđsson6
8Logi Rúnar Jónsson
9Símon Ţórhallsson5
10Ari Friđfinnsson

Ţeir Sigurđur og Áskell komu jafnir í mark, en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari eftir nákvćman stigaútreikning.  Áskell fékk í sárabót titilinn Coke-light meistari SA.  Fráfarandi meistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson gat ekki lokiđ mótinu og varđ ađ gefa 7 síđustu skákir sínar vegna sauđburđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8778814

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband