Leita í fréttum mbl.is

Björn efstur í Salento ásamt ţremur öđrum

Björn ŢorfinnssonBjörn Ţorfinnsson (2388) er efstur ásamt ţremur öđrum skákmönnum ađ loknum ţremur umferđum á alţjóđlegu skákmóti, sem fram fer ţessa dagana, í Salento á Ítalíu.   Í dag voru tefldar tvćr umferđir.  Í ţeirri fyrri gerđi Björn jafntefli viđ ítalska alţjóđlega meistarann Duilio Collutiis (2513) en í ţeiri síđari vann hann ítalska alţjóđlega meistarann Fabrizio Bellia (2425).  

Björn hefur 2˝ vinning og er efstur ásamt ţýska stórmeistaranum Igor Khenkin (2670) og heimamönnunum Roberto Mogranzini (2461) og Francesco Bentivegna (2276).  Björn mćtir Khenkin í fjórđu umferđ sem fram fer á morgun og hefst kl. 13:30.

Vignir Vatnar Stefánsson (1512) heldur áfram ađ ná góđum úrslitum í b-flokki en ţar var ađeins tefld ein umferđ í dag.  Í dag gerđi hann jafntefli viđ mun stigahćrri skákmann (1835) og hefur 1˝ vinning eftir 2 umferđir.   Hilmir Freyr Heimisson (1752) tapađi sinni skák og hefur 1 vinning.

22 skákmenn tefla í a-flokki og ţar af eru 4 stórmeistarar og 6 alţjóđlegir meistarar.  Björn er nr. 8 í stigaröđ keppenda.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8779640

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband