Leita í fréttum mbl.is

Henrik sigurvegari alţjóđlegs móts í Óđinsvéum

 

Henrik Danielsen ađ tafli í Óđinsvéum

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2498) er sigurvegari á alţjóđlegu móti sem fram fór um helgina í Óđinsvéum í Danmörku.  Henrik hlaut 7 vinninga í 9 skákum rétt eins og makedóníski stórmeistarinn Vladimir Georgiev (2555).  Henrik telst hins vegar sigurvegari mótsins eftir stigaútreikning.

Tvćr síđustu umferđirnar fóru fram í dag.  Í ţeirri fyrri vann hann búlgarska stórmeistarann Krasimir Rusev (2525) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2425).

Frammistađa Henriks samsvarađi 2632 skákstigum.  Fyrir frammistöđuna hćkkar Henrik um heil 17 skákstig og er ţví aftur kominn yfir 2500 skákstig eftir stutt hlé eins og sjá má á stigalista afreksmanna.

Nćst á dagskrá hjá Henrik er lokađ alţjóđlegt mót sem fram fer í  Brřnshřj í Danmörku 1.-5. júní nk.

56 skákmenn tóku ţátt í mótinu og ţar af 5 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar.  Henrik var nr. 5 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778765

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband