Leita í fréttum mbl.is

Jafnt í Vinamóti Eyja og Álfhóls

Í gćr hófst Vinamót Eyja- og Álfhóls í Kópavogi međ fyrstu umferđ kl. 18:00 og í morgun fór fram önnur umferđ kl. 9:30 en sú síđari hófst kl. 13 en mótinu lýkur á morgun kl. 10 međ síđustu umferđinni.

Í fyrstu umferđinni kom í ljós ţađ sem Eyjamenn reyndar vissu ađ Eyjastrákarnir voru ansi ryđgađir og töpuđu öllum sínum skákum 0-5.  Í morgun voru ţeir ţó vel vaknađir og sigruđu 3-2 og hefur ţví hvort liđiđ um sig unniđ eina umferđ, en Álfhólsskóli er yfir á vinningum 7-3. Tefldar eru kappskákir klukkstund + 30 sek á leik.

Margir af krökkunum eru ađ tefla sínar fyrstu kappskákir og standa sig bara vel.

Dagskráin :
3 umf. Laugardagur kl. 13:00
4 umf. Sunnudagur kl. 10:00

Keppendur eru allir á aldrinum 11-13 ára, en leyfilegt er ađ bćta inn mönnum ef ţátttaka verđur ekki nćg.  Mótiđ er hugsađ sem ćfingamót fyrir krakkana, en Álfhólsskóli varđ íslandsmeistari barnaskólasveita í vor og eru á leiđ á Norđurlandamót í Svíţjóđ í haust.

Allir keppendur fá verđlaunapening og svo verđa verđlaunabikarar fyrir bestu skákir úr hvoru liđi.

Í dag klukkan 16:00 hófst OPIĐ Vorhrađskákmeistaramót Vestmannaeyja međ ţátttöku allra ţessara krakka og félagsmanna í TV og annarra gesta.  Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í mótinu sjálfu og einnig eru sérstök verđlaun fyrir yngri en 16 ára.  Rétt er ađ ítreka ađ mótiđ er öllum opiđ, eina skilyrđiđ er ađ mćta á stađinn fyrir kl. 16:00 á laugardaginn.  Mótiđ fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband