18.5.2012 | 21:09
Hjörvar fékk afreksstyrk frá Landsbankanum
Hjörvar Steinn Grétarsson fékk afreksstyrk frá Landsbankanum í dag. Styrkurinn var eyrnamerktur fyrir afreksmenn framtíđarinnar. Hjörvar var einn 12 afreksmanna sem fékk styrk frá Landsbankanum í dag.
Hjörvar átti ekki heimangengt ţar sem hann er erlendis og tók Gunnar Björnsson, forseti SÍ, viđ viđurkenningunni fyrir hönd Hjörvars.
Í tilkynningu frá Landsbankanum segir:
Tólf framúrskarandi íţróttamenn fengu í dag úthlutađ afreksstyrk úr Samfélagssjóđi Landsbankans. Fimm fá styrk ađ upphćđ 400.000 krónur, en ţeir eru allir í fremstu röđ íslenskra íţróttamanna og einnig voru veittir sjö styrkir til afreksmanna framtíđarinnar, hver ađ upphćđ 200.000 krónur.
Ţetta er í fyrsta sinn sem Landsbankinn veitir afreksstyrki međ ţessum hćtti en ţeir verđa veittir árlega hér eftir. Samtals námu afreksstyrkir Landsbankans í ár 3,4 milljónum króna og bárust alls 120 umsóknir um ţá.
Markmiđ međ styrkveitingunni er ađ styđja viđ bakiđ á afreksfólki sem iđkar einstaklings- eđa paraíţróttir. Allir styrkţegar hafa náđ langt hver á sínu sviđi og geta státađ af framúrskarandi árangri bćđi hér heima og á erlendum vettvangi. Í hópi styrkţega eru ţrír frjálsíţróttamenn, ţrír sundmenn, tveir skíđamenn og einn úr badminton, skák, skotfimi og skylmingum.
Steinţór Pálsson, bankastjóri Landsbankans segir: Afreksmenn í íţróttum eru metnađarfullir, agađir og kraftmiklir einstaklingar sem eru okkur öllum góđ fyrirmynd. Allt ţađ íţróttafólk sem viđ styrkjum í dag hefur metnađ og vilja til ađ ná enn lengra en ţađ ţegar hefur gert og svo ţađ geti tekist ţarf m.a. meira fjármagn. Landsbankinn hefur um árabil stutt dyggilega viđ íslenskt íţrótta- og ćskulýđsstarf og afhending afreksstyrkja úr Samfélagssjóđi er mikilvćg viđbót viđ ţann stuđning. Viđ leggjum áherslu á ađ styđja viđ ţá sem ţegar hafa náđ langt en ekki síđur viđ ungt og efnilegt íţróttafólk og ţess vegna eru veittir sérstakir afreksstyrkir framtíđarinnar til íţróttamanna sem ekki eru orđnir tvítugir."
Í dómnefnd afreksstyrkja sátu Ţórdís Lilja Gísladóttir lektor viđ Háskólann í Reykjavík, sem jafnframt var formađur dómnefndar, Ómar Bragi Stefánsson verkefnastjóri hjá UMFÍ og Atli Hilmarsson, handknattleiksţjálfari og starfsmađur Landsbankans. Skipan dómnefndar er í samrćmi viđ ţá stefnu bankans ađ fagfólk utan hans myndi jafnan meirihluta í dómnefnd.
Eftirtaldir hlutu afreksstyrki ađ upphćđ 400.000 kr.
- Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíţróttakona í Ármanni
- Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimimađur í Skotfimifélagi Reykjavíkur
- Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona í Sundfélaginu Ćgi
- Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona í TBR
- Ţorbjörg Ágústsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi Reykjavíkur
Eftirtaldir hlutu afreksstyrki framtíđarinnar ađ upphćđ 200.000 kr.
- Aníta Hinriksdóttir, frjálsíţróttakona í ÍR
- Anton Sveinn McKee, sundmađur í Sundfélaginu Ćgi
- Freydís Halla Einarsdóttir, skíđakona í Ármanni
- Hilmar Örn Jónsson, frjálsíţróttamađur í ÍR
- Hjörvar Steinn Grétarsson, skákmađur í Taflfélaginu Helli
- Jón Margeir Sverrisson, sundmađur úr Fjölni og Landssambandi fatlađra
- María Guđmundsdóttir, skíđakona úr Skíđafélagi Akureyrar
Samfélagssjóđur Landsbankans veitir fimm tegundir styrkja á hverju ári: Námsstyrki, samfélagsstyrki, nýsköpunarstyrki, umhverfisstyrki og afreksstyrki.
Nánar á heimasíđu Landsbankans
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 4
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8778727
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.