Leita í fréttum mbl.is

Einar Hjalti og Davíð efstir á Stigamóti Hellis

Einar HjaltiEftir fyrstu fjórar umferðirnar á Stigamóti Hellis eru Davíð Kjartansson (2320) og Einar Hjalti Jensson (2303) efstir og jafnir með 3,5 vinning en þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign sinni í fjórðu umferð. Næstir koma svo Daði Ómarsson og Vigfús Vigfússon með 3 vinninga.  Fimmta umferð hófst kl. 11 en síðari kappskák dagsins hefst kl. 17.


Staðan eftir 4 umferðir:

Nr.NafnStigVinn. TB1TB2TB3
1Jensson Einar Hjalti 23033,5105,58,3
2Kjartansson David 23203,5104,58,3
3Omarsson Dadi 220437,545
4Vigfusson Vigfus 19943733,5
5Sigurdsson Birkir Karl 17282,5105,55,3
6Johannesson Oliver 20502,5954,3
7Hardarson Jon Trausti 17622,573,53,3
8Jonsson Tomas Arni 02,5632,8
9Ragnarsson Dagur 190329,553
10Einarsson Oskar Long 158729,553
11Thoroddsen Arni 165329,54,54,5
12Petersen Jakob Alexander 02632
13Steinthorsson Felix 13411105,51
14Zacharov Arsenij 0184,50,5
15Davidsson Oskar Vikingur 01740,5
16Kravchuk Mykhaylo 01630,5
17Gudmundsson Bjarni Thor 00,56,53,50,3
18Duret Gabriel Orri 00,55,520,3

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband