Leita í fréttum mbl.is

Forgjafaklúbburinn sigrar á Íslandsmóti Víkingaskákfélaga

Íslandsmeistarar ForgjararklúbbsinsSkákvertíđ Víkingaskákmanna lauk međ látum 15. mai í Vin viđ Hverfistgöu, ţegar ţriđja Íslandsmeistaramót Víkingaskákfélaga fór fram.  Sex mjög jöfn liđ áttu kappi í hörkukeppni, en Íslandsmeistarar síđasta árs Víkingaklúbburinn (Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason og Ţröstur Ţórsson) freistuđu ţess ađ verja titilinn frá 2011. 

Leikar fóru ţannig ađ Forgjafaklúbburinn sigrađi mótiđ, en ţeir unnu allar sínar viđureignir.  Gunnar Fr. á 1. borđi og Stefán Thór á 2. borđi voru miklu stuđi og fengu 4.v af 5. mögulegum.  Báđir fengu their borđaverđlaun á sínum borđum.  Ţetta er jafnframt fyrsti Íslandsmeistaratitlill Stefáns í Víkingaskák sem átti sitt besta Víkingaskákmót og fyrsti skipti sem Forgjafaklúbburinn vinnur liđakeppnina, en Víkingaklúbburinn vann tvö fyrstu árin. 

Í öđru sćti varđ Rimaskóli mjög óvćnt.  Ţeir Dagur Ragnarsson, Jón Trausti og Óliver Aron Jóhannesson slógu í gegn á mótinu og jafnframt fékk Óliver Aron borđaverđlaun fyrir besta árangur á 3. borđi, 4.5 v. af 5. mögulegum, sem einnig var besti árangur einstaklings á mótinu.  Rimaskóli fékk jafnframt bikar fyrir efsta sćti í keppni unglingaliđa, en ţeir urđu ofar en SFÍ, međ Guđmund Lee í farabroddi, en hann varđ Íslandsmeistari í Víkingaskák áriđ 2010. 

Víkingaklúbburinn varđ jafn Rimaskóla ađ vinningum, en lćgri á match-point stigum.  Víkingaklúbburinn var ţó í baráttunni um titilinn allan tíman, eins og Haukar, en ţeir voru međ tvo af ţrem stigahćstu víkingaskákmönnum landsins á tveim efstu borđunum,  en náđu sér ekki á strik ađ ţessu sinni.

 Lokastađan:

1. Forgjafarfarklúbburinn 11˝ af 15
2. Rimaskóli 9 v.
3. Víkingaklúbburinn 9 v.
4. Haukar 8. v
5. SFÍ 4 v.
6. Vin 3.5 v.

Íslandsmeistari:  Forgjafarklúbburinn

Íslandsmeistari unglingaliđa:  Rimaskóli

Besti árangur á hverju borđi:

1. borđ:  Gunnar Fr. Rúnarsson 4. v af 5
2. borđ:  Stefán Thór Sigurjónsson 4 v.
3. borđ:  Óliver Aron Jóhannesson 4.5 v

Sveitirnar skipuđu eftirfarandi skákmenn:

Víkingaklúbburinn: Tómas Björnsson, Sigurđur Ingason & Ţröstur Ţórsson.
Haukar: Ingi Tandri, Sveinn Ingi Sveinsson & Inga Birgisdóttir
Forgjafarklúbburinn: Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţ. Sigurjónsson & Halldór Ólafsson.
Vin: Jorge Fonsega, Arnar Valgeirsson, Róbert Lagerman & Magnús Magnússon (varamađur).
Skákfélag Ísland: Guđmundur Lee, Páll Andrason & Birkir Karl Sigurđsson
Rimaskóli:  Dagur Ragnarsson, Jón Trausti & Óliver Aron Jóhannesson

1.umf
Rimaskóli-Víkingaklúbburinn 1˝-1˝
Vin-Forgjafarklúbburinn  ˝-2˝
SFÍ-Haukar  ˝-2˝

2.umf

SFÍ-Rimaskóli 1-2
Haukar-Vin 1-2
Forgjafaklúbburinn-Víkingaklúbburinn  2-1

3.umf

Rimaskóli-Forgjafaklúbburinn 1-2
Víkingaklúbburinn-Haukar 1-2
Vin-SFÍ 1-2

4.umf

Vin-Rimaskóli  0-3
SFÍ-Víkingaklúbburinn  ˝-2˝
Haukar-Forgjafaklúbburinn 1-2

5.umf
Rimaskóli-Haukar 1-2
Forgjafaklúbburinn-SFÍ 3-0
Víkingaklúbburinn-Vin  3-0

Sjá nánar heimasíđu Víkingaklúbbsins (myndir)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8778642

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband