Leita í fréttum mbl.is

Stefán Bergsson sigrađi í Mosó

Stefán Bergsson sćll á svip!Ţađ voru sjö skákíţróttamenn sem tókust á í móti hjá Kjósarsýsludeild Rauđa krossins í Mosfellsbć í gćr, strax upp upp úr hádeginu. Skákfélag Vinjar mćtti í heimsókn og eitthvađ voru innfćddir uppteknir, nú eđa syfjađir, ţví ţeirra var sárt saknađ.

Ţrír Jónar voru mćttir ţannig ađ auđvitađ tefldu allir viđ alla, eđa öll viđ öll, á Jónamótinu. Jón Birgir Einarsson stóđ sig langbest Jóna og varđ annar međ  5 vinninga, hálfum á eftir Stefáni Bergssyni og sá eini sem náđi jafntefli viđ sigurvegarann.

Haukur Halldórsson var ákveđinn og náđi bronsinu međ 4 vinninga.

Ţađ er afar huggulegt ađ tefla í húsnćđi Kjósarsýsludeildar, vel tekiđ á móti mannskapnum og klárlega pláss fyrir miklu fleiri en sjö. Mosfellingar sem tóku ţátt í deildarmótinu í vetur hafa nýtt sér ađstöđuna til ćfinga í vetur svo ţarna eiga eftir ađ verđa fjölmennari mót í framtíđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778636

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband