Leita í fréttum mbl.is

Bobby Comes Home - vinsćlasta bókin hjá New in Chess

Bobby Fischer Comes HomeBókin Bobby Comes Home, eftir Helga Ólafsson, er vinsćlasta bókin hjá New in Chess eins og sjá má á heimasíđu New in Chess.  Bókin hefur fengiđ afar góđar viđtökur bćđi hérlendis sem erlendis. 

Í öđru sćti er svo nýjasta tímarit New in Chess en ţess má geta ađ 20 blađsíđur í ţví riti eru tileinkađar N1 Reykjavíkurskákmótinu.Chess Life Magazine

Hvorug tveggja má nálgast á hjá Sigurbirni "bóksala" Björnssyni á afar góđu verđi.  Hćgt er ađ nálgast Sigurbjörn í síma 695 1680 eđa í netfangiđ sigur1@simnet.is.  Heimasíđu bóksölunnar má nálgast hér

Svo má geta ađ afar góđa umfjöllun um N1 Reykjavíkurskákmótiđ má einnig finna í Chess Life Magazine.  Ţađ tímarit verđur komiđ í dreifingu á Íslandi innan skamms.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband