Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót víkingaskákfélaga

Ţriđja Íslandsmót Víkingaskákfélaga verđur haldiđ í húsnćđi Vinjar viđ Hverfisgötu ţriđjudaginn 15. mai og hefst taflmennska kl. 19.00.  Ţegar hafa nokkur liđ skráđ sig til leiks.  Liđin verđa skipuđ ţriggja manna sveitum auk varamanna og eru tímamörk 15 mínútur á skákina. Reiknađ er međ 8-9 liđ verđi međ.  Búist er viđ hörku barátu jafnra liđa um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í Víkingaskák, en teflt verđur um stóran farandbikar og eignarbikar.  Einnig er sérstök verđlaun fyrir besta skólaliđiđ, en Rimaskóli og Laugarlćkjaskóli ćtla ađ senda liđ á mótiđ auk ţess sem veitt verđa sérstök verđlaun fyrir árangur á hverju borđi. Ţeir sem ekki eru skráđir í liđ geta komiđ og fengiđ ađ tefla međ ţeim liđum sem skráđ eru til leiks.  Bođiđ er upp á veitingar á stađnum.

Nánar um mótiđ um heimasíđu Víkingaklúbbsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8778532

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband