Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Gunnar hlaut Skák-Kyndilinn

Einar S. Einarsson og Gunnar Skarphéđinsson

Lokamótiđ í Gallerý Skák á ţessum vetri fór fram í vikunni sem leiđ enda komiđ vor og ţá leitar hugur sumra til annarra átta , einkum aukinnar útiveru í birtu langra sumardaga. Ţó má búast viđ ţví ađ margir hinna stađföstu ástríđuskákmanna leggi áfram leiđ sína í KR-klúbbinn á mánudagskvöldum og ţeirra sem eru 60+ í RIDDARINN á miđvikudögum, en ţar tefla menn af miklum krafti og óţreyju allan ársins hring, hvernig sem viđrar og vindurinn blćs.   

Haldin hafa veriđ yfir 30 skákkvöld í Gallerýinu á liđnu keppnistímabili sem hafa jafnan veriđ vel sótt.   Nú verđur gert hlé fram til 20. september eđa svo ţegar vetrarhúmiđ fer ađ leggjast yfir eyjuna bláu   á ný.   Í millitíđinni er ţess ţó ađ vćnta ađ haldiđ verđi glćsilegt "Sumarmót viđ Selvatn", líkt og mörg undanfarin ár, sem nánar verđur frá greint ţegar nćr dregur.  

Hlutskarpastur á  Lokamótinu varđ enginn annar en hinn valinkunni skákgarpur Gunnar Skarphéđinsson,   sá hćgláti ţrautgóđi stöđubaráttumađur, sem hefur veriđ einkar iđinn viđ ađ máta andstćđinga sína ţennan veturinn fyrirhafnarlítiđ. (sjá međf.mótstöflu).

 

dscn0586.jpg

Í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir glćsilegan árangur og í  ljósi ţess ađ Gunnar vann hvađ flest mót ţennan veturinn í Gallerýinu, reyndar sá eini sem unniđ hefur međ fullu húsi, 11v af 11 mögulegum, var hann heiđrađur međ forláta „Skák-Kyndli", undratćki međ sólarrafhlöđum, í leiktíđarlok,  sem gerir honum kleypt ađ halda heiđri skáklistarinnar á lofti í bókstaflegri merkingu en leggur honum jafnframt ţćr skyldur á herđar og láta ljós sitt skína skćrt  skáksviđinu, hér eftir sem hingađ til, í góđum skákvinahópi.    

Gleđilegt sumar !  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband