13.5.2012 | 20:44
Skákmót á Akureyri
Fimmtudaginn 10. maí var teflt hrađmót sem upphaflega var auglýst sem 15 mínútna mót. Keppendur sameinuđust hinsvegar um breytt fyrirkomulag svo allir gćtu teflt viđ alla og var umhugsunartími styttur í 7 mínútur á mann og skák. Svipuđ bellibrögđ hafa veriđ viđhöfđ áđur, međ góđum árangri. Mótinu lauk sem hér segir:
- 1. Tómas Veigar Sigurđarson 7
- 2. Haki Jóhannesson 6,5
- 3. Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
- 4. Sigurđur Eiríksson 5
- Smári Ólafsson 5
- 6. Ari Friđfinnsson 2,5
- Logi Rúnar Jónsson 2,5
- 8. Atli Benediktsson 1
- 9. Bragi Pálmason 0,5
Laugardagurinn 12. maí var frátekinn fyrir sveitakeppni grunnskóla á Akureyri. 5-6 sveitir höfđu tilkynnt ţátttöku, en veikindi og ýmis óútskýrđ forföll settu strik í reikninginn. Ţegar til kastanna kom mćtti ađeins ein fullmönnuđ sveit til leiks, frá Brekkuskóla. Hún telfdi svo tvöfalda umferđ viđ keppendur frá öđrum skólum og vann báđar viđureignirnar 3-1. Ţar međ tókst Brekkuskóla ađ rjúfa margra ára sigurgöngu Glerárskóla í ţessari keppni. Sigursveitina skipuđu ţessir meistarar:
- Andri Freyr Björgvinsson, 9. bekk
- Magnús Mar Väljaots, 9. bekk
- Ađalsteinn Leifsson, 8. bekk
- Oliver Ísak Ólason, 4. bekk.
Ađ endingu var svo haldiđ hraöskákmót. Ţar urđu brekkskćlingar einnig sigursćlir; ţeir Andri Freyr og Ađalsteinn komu jafnir í mark en Símon Ţórhallsson úr Brekkuskóla varđ ţriđji.
Sunnudaginn 13. maí, í norđanfannkomu og frosti fóru svo úrslit firmakeppninnar fram. 12 fyrirtćki höfđu komist upp úr undanrásum og tókust nú á um hin eftirsóknarverđu sigurlaun. Í lok mótsins hófst bein útsending frá lokaeinvígi Atskákmóts Íslands og fylgdust keppendur međ framvindunni á breiđtjaldi. En lyktir firmakeppninnar urđu ţessar:- 1. Samherji (Áskell Örn Kárason) 9,5
- 2. Ásbyrgi (Smári Ólafsson) 9
- 3. Arion banki (Jón Kr. Ţorgeirsson) 7,5
- 4. Gullsmiđir S&P (Sig. Arnarson) 7
- Akureyrarbćr (Tómas V. Sig.) 7
- 6. Norđlenska (Sig. Eiríksson) 6,5
- 7. Olís (Haki Jóhannesson) 6
- 8. Rafeyri (Sveinbj. Sigurđsson) 5
- 9. Höldur-Bílaleiga Ak (Logi R. Jns) 4
- 10. VÍS (Símon Ţórhallsson) 3
- 11. Bautinn (Ari Friđfinnsson) 1,5
- 12. Fasteignasalan Byggđ (Oliver) 0
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 21
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8778600
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.