12.5.2012 | 15:08
Hilmir Freyr vann vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem var jafnframt lokamót vorannar en ţessir ađilar hafa stađiđ fyrir á reglulegum ćfingum undanfarin misseseri í Stúkunni á Kópavogsvelli. Starfssemi hefur veriđ í ađalumsjón Helga Ólafssonar skólastjóra Skákskóla Íslands.
Vormótiđ fór fram í Stúkunni sl. föstudag og voru skákstjórar ţeir Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson. Keppendur voru 24 talsins og voru ţar á ferđinni marir slyngustu skákmenn á grunnskólaaldri í Kópavogi. Eftir harđa keppni stóđ Hilmir Freyr Heimisson uppi sem sigurvegari en hann náđi ađ leggja ađ velli helstu keppinauta sína, ţá Birki Karl Sigurđssob og Dawid Kolka. Ţeir fengu allir glćsileg verđlaun í mótslok.
Í mótslok var dregiđ var um aukaverđlaun og hlaut ţau Sindri Snćr Kristófersson. Sérstök verđlaun fyrir góđa mćtingu og ástundun hlaut Arnar Hauksson en hann missti aldrei út ćfingu. Lokaniđurstađan varđ ţessi:
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Hilmir Freyr Heimisson | 1602 | 7 | 32 |
2 | Birkir Karl Sigurđsson | 1810 | 6 | 31 |
3 | Dawid Kolka | 1350 | 5 | 31˝ |
4 | Róbert Leó Jónsson | 1250 | 5 | 31˝ |
5 | Róbert Örn Vigfússon | 1175 | 4˝ | 25˝ |
6 | Björn Hólm Birkisson | 0 | 4 | 31 |
7 | Guđmundur Agnar Bragason | 0 | 4 | 29˝ |
8 | Elvar Ingi Guđmundsson | 0 | 4 | 27˝ |
9 | Bárđur Örn Birkisson | 0 | 4 | 26 |
10 | Kjartan Gauti Gíslason | 0 | 4 | 23 |
11 | Kormákur Kolbeins | 0 | 4 | 21 |
12 | Ágúst Unnar Kristinsson | 0 | 3˝ | 25 |
13 | Axel Óli Sigurjónsson | 0 | 3˝ | 20˝ |
14 | Jón Otti Sigurjónsson | 0 | 3 | 25˝ |
15 | Benedikt Árni Björnsson | 0 | 3 | 24˝ |
16 | Aron Ingi Woodard | 0 | 3 | 21˝ |
17 | Ţorsteinn Björn Guđmundsson | 0 | 3 | 18˝ |
18 | Hafţór Helgason | 0 | 2˝ | 25 |
19 | Sindri Snćr Kristófersson | 0 | 2˝ | 18˝ |
20 | Arnar Hauksson | 0 | 2 | 22 |
21 | Orri Fannar Björnsson | 0 | 2 | 21 |
22 | Andri Snćr Ţórarinsson | 0 | 2 | 18 |
23 | Jón Ţór Jóhannsson | 0 | 1˝ | 17˝ |
24 | Máni Steinn Ţorsteinsson | 0 | 1 | 21 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 8779694
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.