Leita í fréttum mbl.is

Hilmir Freyr vann vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands

11052012209

Vormót Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem var jafnframt lokamót vorannar en ţessir ađilar hafa stađiđ fyrir á reglulegum ćfingum undanfarin misseseri í Stúkunni á Kópavogsvelli. Starfssemi hefur veriđ í ađalumsjón  Helga Ólafssonar skólastjóra Skákskóla Íslands.

Vormótiđ fór fram í Stúkunni sl. föstudag og voru 11052012203skákstjórar ţeir Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.  Keppendur voru 24 talsins og voru ţar á ferđinni marir slyngustu skákmenn á grunnskólaaldri í Kópavogi.  Eftir harđa keppni stóđ Hilmir Freyr Heimisson uppi sem sigurvegari en hann náđi ađ leggja ađ velli helstu keppinauta sína, ţá Birki Karl Sigurđssob og Dawid Kolka. Ţeir fengu allir glćsileg verđlaun  í mótslok.  

11052012206Í mótslok var dregiđ var um aukaverđlaun og hlaut ţau Sindri Snćr Kristófersson.  Sérstök verđlaun fyrir góđa mćtingu og ástundun hlaut Arnar Hauksson en hann missti aldrei út ćfingu. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 

 

RankNameRtgPtsBH.
1Hilmir Freyr Heimisson1602732
2Birkir Karl Sigurđsson1810631
3Dawid Kolka1350531˝
4Róbert Leó Jónsson1250531˝
5Róbert Örn Vigfússon117525˝
6Björn Hólm Birkisson0431
7Guđmundur Agnar Bragason0429˝
8Elvar Ingi Guđmundsson0427˝
9Bárđur Örn Birkisson0426
10Kjartan Gauti Gíslason0423
11Kormákur Kolbeins0421
12Ágúst Unnar Kristinsson025
13Axel Óli Sigurjónsson020˝
14Jón Otti Sigurjónsson0325˝
15Benedikt Árni Björnsson0324˝
16Aron Ingi Woodard0321˝
17Ţorsteinn Björn Guđmundsson0318˝
18Hafţór Helgason025
19Sindri Snćr Kristófersson018˝
20Arnar Hauksson0222
21Orri Fannar Björnsson0221
22Andri Snćr Ţórarinsson0218
23Jón Ţór Jóhannsson017˝
24Máni Steinn Ţorsteinsson0121

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband