Leita í fréttum mbl.is

Verkís mótiđ "Algjörlega frábćrt í alla stađi"

 

IMG 8403[1]

„Algjörlega frábćrt í alla stađi" er skođun teflenda á Verkísmótinu í skák.

 

Tala Kasparovs réđi ríkjum, en mćtt voru til leiks 13 liđ. Eins og búist var viđ var mótiđ mjög jafnt og spennandi, en liđ Hafgćđa sf. ţótti fyrir mótiđ sigurstranglegt.

Svo fór ađ lokum ađ liđ ađal styrktarađilans Verkís fór međ sigur af hólmi eftir ćsispennandi lokaumferđ, ţar sem ađ úrslitin réđust í einni af síđustu skákunum.

Fáir höfđu reiknađ međ sigri Verkís, en ţó var ljóst ađ erfitt yrđi ađ segja fyrir um úrslitin. Ţó var hćgt ađ ganga útfrá ţví sem vísu ađ andinn og stemmingin í liđi Verkís yrđi mjög góđ. 

IMG 8401[1]Liđ Hafgćđa međ landsliđsmanninn Hjörvar Stein Grétarsson varđ í öđru sćti. Bćđi Verkís og Hafgćđi fengu flug til Evrópu fram og til baka međ Iceland Express međ öllum sköttum og gjöldum inniföldum.

Bronsiđ vann eftir harđa baráttu stúlknasveit Sláturfélags Suđurlands, en allir liđsmenn hennar voru fyrrum Íslandsmeistarar kvenna, ţćr Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Ingibjörg Edda Birgisdóttir og Áslaug Kristjánsdóttir. Ţćr munu allar fara út ađ borđa saman og geta auk ţess bođiđ einnri heppnri eđa einum heppnum međ sér. Verđur ţar sannkallađ kvennalandsliđsreunion á ferđ.IMG 8397[1]

Stemmingin var einstaklega góđ, einbeitingin mikil og fólki leiđ auđsýnileg vel.

Hlutfall skákáhugamanna, sem ađ ekki höfđu áđur teflt opinberlega sló öll met. Ţađ er ţó ljóst ađ hćgt er ađ verđa mjög öflugur skákmađur án ţess ađ ţreyta nokkurn tíman keppni á opinberum vettvangi, en leynivopn sigurvegarans Verkís voru tveir ótrúlega sterkir stigalausir skákáhugamenn, ţeir Kristján Már Sigurjónsson og Pálmi Ragnar Pálmason. Tvö liđ frá Íslandsbanka settu skemmtilegan svip á mótiđ, en ţar voru alls fjórir stigalausir. Mótiđ spannađi annars alla skákflóruna og hefur einkunarorđ FIDE gens una sumus sjaldan eđa aldrei veriđ jafn vel uppfyllt á skákmóti.

IMG 8391[1]Hjörvar vann eins og viđ mátti búast 100 ţús. kr. GSM símann frá Símanum. Ţar sem hver keppandi mátti einungis vinna ein verđlaun kom sér ţađ vel fyrir Davíđ Kjartansson, ţví ađ hann hlaut flug međ Iceland Express.

 Óvćntustu úrslitin - miđađ er viđ stigamun:
1. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum,
2.-3. verđlaun: Geisladiskur frá 12 tónum

Karl Thorodddsen (1.000) Íslandsbanki b-sveit

Erlingur Ţór Tryggvason (1.000) Íslandsbanki b-sveit

Ingibjörg Edda (1.564) Stelpusveit SS


- fyrir ţátttökuliđiđ sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika:
1.-2. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

3. verđlaun: geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Rimaskóli

Íslandsbanki b-sveit

Íslandsbanki a-sveit


- snjallasti liđsstjórinn:
1.-3. verđlaun: Ljósmyndabókin Hús eru aldrei ein eđa Eyjafjallajökull frá Uppheimum.

Ingólfur Margeir Hugsmiđjunni

Kristán Halldórsson Símanum


- Flottasti liđsbúningurinn: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

Víkingasveitin

- Einnig Headphones og minnislyklar frá Nýherja:

Íslandsbanki b-sveit

Eimskip

Síminn

Hugsmiđjan


Einstaklingsverđlaun:
1. verđlaun: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.

Hjörvar Steinn Grétarsson Hafgćđi sf.
2. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum.

Guđmundur Magnús Dađason Íslandsbanki a-sveit
3.-5.verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum

Jón Árni Jónsson Morgunblađiđ

Baldur A Kristinsson Morgunblađiđ

Guđlaug Ţorsteinsdóttir Stelpusveit SS

 

Liđaverđlaun:

1.verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin ásamt Ljósmyndabókinni frá Sögum útgáfu fyrir 3 liđsmenn!

Verkís
2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!

Hafgćđi sf.
3. verđlaun: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf. Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!

Stelpusveit SS

Sjá nánar: http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=0&rd=7&lan=1&turdet=YES

Ljósmyndir sem ađ Helgi Árnason tók: http://www.skak.blog.is/album/verkis_2012/

Allir ţátttakendur voru mjög ánćgđir međ upplifunina og báđu mótshaldara ađ halda mótiđ ađ ári.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband