9.5.2012 | 13:19
Gens una sumus - viđ erum ein fjölskylda
Liđ eru ađ bćtast hćgt og sígandi viđ og eru ţau hverju öđru skemmtilegra.
Íslandsbanki er međ tvö liđ í mótinu.
Ég hlakka til ađ kynnast ţessum skemmtilegu skákáhugamönnum :)
Í tilefni dagsins er veittur 50% afsláttur af liđsgjaldi seinna liđsins ef ađ fyrirtćki vill mćta međ tvö liđ.
Hér á eftir verđa kynnt til sögunnar liđ Íslandsbanka og Víkingaklúbbsins!
Íslandsbanki A
1. Borđ Guđmundur Magnús Dađason, gjaldeyrismiđlun
2. Borđ Gunnar Gunnarsson, áhćttustýringu
3. Borđ Jón Sigurđur Ţórarinsson, áhćttustýringu
Íslandsbanki B
1. Borđ Björn Hákonarson, verđbréfamiđlun
2. Borđ Karl Thoroddsen, verktaki (viđskiptalausnum)
3. Borđ Erlingur Ţór Tryggvason, lánastjóri
Guđmundur er formađur fjórfaldra Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur og var mjög virkur skákmađur á sínum yngri árum. Undanfarin 15 ár hefur hann ţó nánast ekkert teflt á skákmótum nema í Íslandsmóti skákfélaga. Gunnar Gunnarsson er doktor í stćrđfrćđi og liđsmađur Hauka. Hann er ákaflega slyngur kotruspilara og státar af Íslandsmeistaratitli á ţeim vettvangi. Eina reynsla Jóns af skákmótum eru Reykjavíkurmót grunnskólanna um miđjan tíunda áratug síđustu aldar. Jón sigrađi Björn í slag um sćti í A liđinu eftir mikla baráttu, spennu og dramatík.
Björn Hákonarson tók ţátt í nokkrum skákmótum á sínum yngri árum og hefur stöku sinnum teflt á netinu. Karl er einn af fjölmörgum Íslendingum sem eru óvirkir skákáhugamenn. Hann hefur ţó teflt nokkrum sinnum um ćvina. Erlingur Ţór er eini starfsmađur Íslandsbanka sem státar af Íslandsmeistaratitli grunnskóla, međ Réttarholtsskóla. Hann hćtti á toppnum en lét til leiđast ađ spreyta sig á ný.
Liđin eru ákaflega samstillt og koma fram sem ein heild. Góđur mórall ríkir innan beggja liđanna og á milli ţeirra. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fái liđiđ liđsstjóraverđlaun verđa ţau varđveitt á kaffistofu Íslandsbanka gestum og gangandi til lífs- og yndisauka.
Víkingaklúbburinn er mćttur til leiks.
Víkingarnir eru harđsvírađ liđ, međ FIDE meistarann Davíđ Kjartansson (2.286) í broddi fylkingar. Davíđ er verkefnisstjóri frćđslu hjá Reykjavíkurborg og eru Víkingarnir ţví á heimavelli í Ráđhúsinu. Davíđ er á mikilli siglingu ţessa dagana, en hann varđ í fimmta sćti í nýafstöđnum landsliđsflokki.
Gunnar Freyr Rúnarsson (1.963) fylgir í kjölfar Davíđs á öđru borđi. Gunnar Freyr er rammur af afli, enda hefur hann ćft kraftlyftingar. Gunnar býr ţó ekki bara yfir krafti heldur líka snerpu eins og Íslandsmeistaratitill í flokki skákmanna undir 2000 stigum í hrađskák 2011 sannar. Sannur Víkingur ţar á ferđ!
Ungstirniđ Jóhannes Kári Sólmundarson (1.246) fullkomnar ţríeykiđ, en Jóhannes Kári er núverandi Reykjavíkurmeistari međ sveit Laugalćkjaskóla.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ ţátttakendur mótsins spanna alla flóruna!
Allir eiga ţeir sameiginlegt ađ hafa áhuga á skák og ćtla ađ njóta góđrar stundar saman í Ráđhúsinu á eftir. Hver veit nema skákin nái ađ brá bil og sameina fólk s.s. yfir léttum veitingum í hléinu.
Íslandsbanki er međ tvö liđ í mótinu.
Ég hlakka til ađ kynnast ţessum skemmtilegu skákáhugamönnum :)
Í tilefni dagsins er veittur 50% afsláttur af liđsgjaldi seinna liđsins ef ađ fyrirtćki vill mćta međ tvö liđ.
Hér á eftir verđa kynnt til sögunnar liđ Íslandsbanka og Víkingaklúbbsins!
Íslandsbanki A
1. Borđ Guđmundur Magnús Dađason, gjaldeyrismiđlun
2. Borđ Gunnar Gunnarsson, áhćttustýringu
3. Borđ Jón Sigurđur Ţórarinsson, áhćttustýringu
Íslandsbanki B
1. Borđ Björn Hákonarson, verđbréfamiđlun
2. Borđ Karl Thoroddsen, verktaki (viđskiptalausnum)
3. Borđ Erlingur Ţór Tryggvason, lánastjóri
Guđmundur er formađur fjórfaldra Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur og var mjög virkur skákmađur á sínum yngri árum. Undanfarin 15 ár hefur hann ţó nánast ekkert teflt á skákmótum nema í Íslandsmóti skákfélaga. Gunnar Gunnarsson er doktor í stćrđfrćđi og liđsmađur Hauka. Hann er ákaflega slyngur kotruspilara og státar af Íslandsmeistaratitli á ţeim vettvangi. Eina reynsla Jóns af skákmótum eru Reykjavíkurmót grunnskólanna um miđjan tíunda áratug síđustu aldar. Jón sigrađi Björn í slag um sćti í A liđinu eftir mikla baráttu, spennu og dramatík.
Björn Hákonarson tók ţátt í nokkrum skákmótum á sínum yngri árum og hefur stöku sinnum teflt á netinu. Karl er einn af fjölmörgum Íslendingum sem eru óvirkir skákáhugamenn. Hann hefur ţó teflt nokkrum sinnum um ćvina. Erlingur Ţór er eini starfsmađur Íslandsbanka sem státar af Íslandsmeistaratitli grunnskóla, međ Réttarholtsskóla. Hann hćtti á toppnum en lét til leiđast ađ spreyta sig á ný.
Liđin eru ákaflega samstillt og koma fram sem ein heild. Góđur mórall ríkir innan beggja liđanna og á milli ţeirra. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fái liđiđ liđsstjóraverđlaun verđa ţau varđveitt á kaffistofu Íslandsbanka gestum og gangandi til lífs- og yndisauka.
Víkingaklúbburinn er mćttur til leiks.
Víkingarnir eru harđsvírađ liđ, međ FIDE meistarann Davíđ Kjartansson (2.286) í broddi fylkingar. Davíđ er verkefnisstjóri frćđslu hjá Reykjavíkurborg og eru Víkingarnir ţví á heimavelli í Ráđhúsinu. Davíđ er á mikilli siglingu ţessa dagana, en hann varđ í fimmta sćti í nýafstöđnum landsliđsflokki.
Gunnar Freyr Rúnarsson (1.963) fylgir í kjölfar Davíđs á öđru borđi. Gunnar Freyr er rammur af afli, enda hefur hann ćft kraftlyftingar. Gunnar býr ţó ekki bara yfir krafti heldur líka snerpu eins og Íslandsmeistaratitill í flokki skákmanna undir 2000 stigum í hrađskák 2011 sannar. Sannur Víkingur ţar á ferđ!
Ungstirniđ Jóhannes Kári Sólmundarson (1.246) fullkomnar ţríeykiđ, en Jóhannes Kári er núverandi Reykjavíkurmeistari međ sveit Laugalćkjaskóla.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ ţátttakendur mótsins spanna alla flóruna!
Allir eiga ţeir sameiginlegt ađ hafa áhuga á skák og ćtla ađ njóta góđrar stundar saman í Ráđhúsinu á eftir. Hver veit nema skákin nái ađ brá bil og sameina fólk s.s. yfir léttum veitingum í hléinu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.