9.5.2012 | 10:00
Eitt lítiđ skákmót fer fram í dag
Verkís mótiđ hefst kl: 16 í dag í Tjarnarsal Ráđhússins.
Á vefsíđunni:
http://chess-results.com/tnr72440.aspx?art=32&lan=1&turdet=YES
Er hćgt ađ fylgjast međ skráningu í Fjölnismótinu. Viđ hvetjum sem flesta ađ mćta í Ráđhúsiđ, en einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ genginu í mótinu í beinni á ţessari síđu.
Liđ eru hvött til ađ senda inn loka liđskipan fyrir kl: 12 í dag. Loka liđsskipan ţarf ađ hafa borist mótinu í síđasta lagi kl: 15:30. Ţá rennur einnig út skráningarfrestur. Viđ beinum ţó ţeim tilmćlum til liđa ađ skrá sig sem allra fyrst ţ.a. hćgt sé ađ slá liđsmenn inn í tölvuna.
Athygli er vakin á ţví ađ fyrirtćki sem ađ vill senda tvenn liđ í keppnina greiđir einungis 30 ţús. kr. fyrir seinna liđiđ.
Liđ eru hvött til ađ mćta tímanlega í Ráđhúsiđ, helst kl. 15:45.
Tefldar verđa sjö umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Fríar veitingar eru í bođi og verđur gert hlé á taflmennsku eftir fjórar umferđir.
Notast er viđ Swiss Manager forritiđ til ađ ákveđa pörun og einnig sjálfvirkt ađalverđlaunin bćđi í liđa- sem og einstaklingskeppni.
Fyrir fyrstu umferđina mun forritiđ ákveđa töfluröđina međ slembi-ađferđ.
Verđlaun (sjá nánar http://firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/?preview=1):
a) Liđsverđlaun - verđa eftir vinningafjölda og ef liđ verđa jöfn ađ vinningum ţá gilda hin svokölluđu liđsstig (e. match points), en liđ fćr tvö slík fyrir sigur í viđureign og eitt fyrir jafntefli. Ef enn er jafnt ţá gilda innbyrđis viđueignir.
b) Einstaklingsverđlaun - eru miđuđ viđ árangur (e. performance) samkvćmt íslenskum stigum, međ austurísku afbrigđi til ađ koma í veg fyrir óeđlilega 100% árangurs útkomu.
Treyst verđur á mannlegt innsći viđ ađ ákveđa önnur verđlaun, sérstaklega liđsbúningsverđlaunin.
Athygli er vakin á ţví ađ hver keppandi getur einungis hlotiđ ein verđlaun. Ef ađ 1. verđlaun í bćđi mótinu og einstaklingskeppni vinnast, ţá ţarf ađ velja á milli GSM símans og flugsins. Flugiđ fer ţá í 2. verđlaun í einstaklingskeppninni. Útfćrist nánar á skákstađ.
Athygli er vakin á ţví ađ verđlaunum kann ađ fjölga og eđa ţau verđa enn veglegri.
Sjáumst í Ráđhúsinu í dag tímanlega ef hćgt er kl: 15:45!
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 14
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778531
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.