Leita í fréttum mbl.is

Lokamót Skákakademíu Kópavogs nćsta föstudag

Vörönn Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem stađiđ hefur yfir í Stúkunni á Kópavogsvelli lýkur međ móti nćsta föstudag ţann 11. maí.   Mótiđ hefst kl. 14.30 og eru vćntalegir ţátttakendur beđnir um ađ mćta tímalega  Glćsileg verđlaun verđa í bođi. Allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í skakćfingum í Kópvogi ţetta vormisseri hafa ţátttökurétt.
 
Skákkennarar í Kópavogi eru hvattir til ađ beina ţví til nemenda ađ mćta í Stúkuna á föstudaginn.   
 
Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands hefur haft umsjón međ namskeiđahaldinu í Stúkunni á Kópavogsvelli síđustu misseri enda er um ađ rćđa samstarfsverkefni Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands.
 
Ungir skákmenn úr Kópavogi hafa vakiđ mikla athygli undanfariđ fyrir góđa frammistöđu sem má ekki síst ţakka góđum skákkennurum á borđ viđ Smára Rafn Teitsson, Tómas Rasmus, Gunnar Finnsson, Sigurlaugu Friđţjófsdóttur og Lenku Ptacnikovu sem allir hafa kennt í hinum ýmsu grunnskólum Kópavogs.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 21
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 191
  • Frá upphafi: 8778600

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband