Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og ćsispennandi keppni í Ráđhúsinu kl: 16 á morgun miđvikudag.
Barist er um óvenju vegleg verđlaun, sennilega nćst bestu verđlaun í skákmóti hér á landi á eftir Reykjavíkurskákmótinu, m.a. flug báđar leiđir međ öllum sköttum og gjöldum međ Iceland Express, 100 ţús. kr. GSM síma og út ađ borđa á fínustu veitingastöđum bćjarins og ótal margt fleira. Verđlaunin spanna mikla breidd, en m.a. eru veitt verđlaun fyrir bestu frammistöđu liđa miđađ viđ styrkleika, bestu frammistöđu einstaklings, besta liđstjórann, óvćntustu úrslitin o.fl.
Hér á eftir verđur fariđ stuttlega yfir liđin sem ađ ţegar hafa tilkynnt ţátttöku.
- 1. Eimskip - Liđ Eimskipa er skipađ tveimur starfsmönnum og svo starfsmanni eđa einum lánsmanni sem ađ tengdur er fyrirtćkinu. Jóhann Helgi Sigurđsson (1.993) forstöđumađur framleiđslustýringar leiđir liđ Eimskipa. Ingvar Örn Birgisson (1.767) bílstjóri teflir á öđru borđi. Ekki hefur fengist endanlega stađfest hver teflir á ţriđja borđi, en fréttir herma ađ Eimskip sé ekki međ hugann viđ ađ komast sem nćst stigaţakinu, heldur hafa starfsmenn og fólk sem ađ tengt er fyrirtćkinu í liđinu.
- 2. Síminn - Liđ Símans skipa Kristján Halldórsson deildarstjóri (1.795), Vignir Bjarnason fjarskiptaverkfrćđingur (1.823), Brynjólfur Bragason (stigalaus) deildarstjóri Internetţjónustu og Sigţór Björgvinsson (stigalaus). Sveit Símans er eingöngu skipuđ starfsmönnum. Hún er samtals međ 4.618 stig og ţví nokkuđ frá 5.500 stiga ţakinu. Ađ sögn Símamanna er ćtlunin ađ hafa gaman af taflmennsku í mótinu.
- 3. Hafgćđi sf. - Landsliđsmađurinn Hjörvar Stein Grétarsson (2.417) leiđir liđ Hafgćđa sf. Hjörvar er 60 stigum hćrri á alţjóđlega stigalistanum en ţeim íslenska. Patrekur Maron Magnússon (1.950) félagi Hjörvars úr Versló teflir á öđru borđi. Ólafur Ţór Ólafsson (stigalaus) teflir á ţriđja borđi. Ólafur er starfsmađur Hafgćđa sf., en Hjörvar og Patrekur eru svokallađir lánsmenn. Ólafur hefur teflt á netinu, en er ađ tefla í sínu fyrsta opinbera skákmóti. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ţessari sveit.
- 4. Morgunblađiđ - teflir eingöngu fram starfsmönnum. Sveitina skipta ţeir Jóni Árna Jónsson (2.051), Baldur A. Kristinsson (2.047), Pétur Blöndal (1.270) og Ómar Óskarsson (stigalaus). Sveitin er samtals međ 5368 stig og ţví nćr stigaţakinu en sveit Símans.
Jón Árni er íslenskugúru ađ norđan og teflir međ Mátum.
Baldur var mjög virkur skákmađur áđur fyrr, en hefur látiđ sér nćgja ađ tefla á Íslandsmóti Skákfélaga í seinni tiđ. Baldur hefur reynst skákmönnum betur en margur veit, en hann sér um tćknimálin á blog.is vefjunum, ţar međ taliđ fréttavef Skáksambandsins, sem ađ er á Moggablogginu.
Pétur ţekkja skákáhugamenn vel, enda er hann duglegur ađ skrifa um skák. Hann hefur ađeins einu sinni tekiđ ţátt í opinberu skákmóti.
Ómar er stigalaus og er eftir ţví sem nćst verđur komist ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti, en Ómar hefur tekiđ ófáar ljósmyndir af skákmeisturum.
- 5. Íslandsbanki - Íslandsbanki teflir eingöngu fram starfsmönnum. Liđ Íslandsbanka skipa ţeir Guđmundur Magnús Dađason(1.974), en hann er jafnframt liđsstjóri, Gunnar Gunnarsson(1.780), Björn Hákonarson (stigalaus) og Jón Sigurđur Ţórđarson(stigalaus). Guđmundur er ákaflega slyngur liđsstjóri, en hann hefur stýrt sveit Bolvíkinga til sigurs á Íslandsmóti Skákfélaga ţrjú síđustu árin.
- Hugsmiđjan - Sveit Hugsmiđjunnar er eingöngu skipuđ starfsmönnum. Enginn ţeirra er í hópi svokallađra stigamanna. Liđ Hugsmiđjunnar skipa ţeir Margeir Steinar Ingólfsson ráđgjafi, en hann er jafnframt liđsstjóri, Steinn Arnar Jónsson ţróunarstjóri hugbúnađargerđar og Jón Frímannsson. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá sveit Hugsmiđjunnar í mótinu.
- 7. Verkís - Verkís er međ sveit.
- 8. Rimaskóli - Rimaskóli er međ sveit í mótinu.
- 9. RARIK - RARIK er međ sveit í mótinu. Ekki er endanlega komiđ á hreint hvernig hún er skipuđ.
- 10. SS - SS er einnig međ sveit, sem ađ enn er veriđ ađ vinna í ađ skipa.
- 11. Fjölnir - Fjölnir verđur međ liđ í mótinu skipađ ungum skákmönnum.
- 12. Íslandsbanki er ađ safna saman í liđ nr. 2 sem ađ yrđi eingöngu skipađ stigalausum, ekki 100% stađfest.
- 13. Reykjavíkurborg - veriđ ađ vinna ađ ţví ađ senda inn liđ, en ekki enn 100% stađfest.
- 14. Ţitt liđ?
Hver vinnur verđlaunin, sjá http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/ ?
Stigaţakiđ gerir keppnina um ađalverđlaun mótsins óvenju spennandi. Erfitt er ađ segja fyrir um hvađa tvö liđ fara heim međ flug til Evrópu fram og til baka međ öllum gjöldum inniföldum međ Iceland Express.
Einstaklingsverđlaun, ţessi verđlaun eru mjög vegleg og setja mótiđ ekki langt frá Landsbankahrađskákmótinu. Segja má ađ ţađ sé mót í mótinu.
Hér lítur út fyrir ađ landsliđs- og Hafgćđa mađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson muni nánast geta labbađ strax út međ 100 ţús. kr. GSM síma. Önnur verđlaun í ţessum flokki eru einnig mjög vegleg og ómöglegt ađ segja hver hlýtur ţau. Ţá eru hin ţrjú verđlaunin einnig vegleg og mjög spennandi ađ sjá hverjir hljóta ţau. Héđinn er innan rađa Fjölnis. Ţađ ber ađ taka fram ađ ef ađ hann verđur međ í mótinu, ţá mun hann og sveitin sem ađ hann teflir međ ekki geta unniđ nein verđlaun.
Sama gildir um óvćntustu úrslit mótsins.
Öll liđin eiga möguleika á ađ vinna til verđlauna fyrir liđi sem ađ kemur mest á óvart m.v. fyrirfram styrkleika. Stigalaus liđ hljóta ađ hafa sterka stöđu hér.
Snjallasti liđsstjórinn, hér hlýtur Íslandsbankamađurinn Guđmundur Dađason ađ vera heitur kandidat, enda hokinn reynslu eftir ađ hafa stýrt liđi Bolvíkinga til sigurs ţrjú ár í röđ á Íslandsmóti Skákfélaga. Ţađ getur ţó allt gerst.
Flottasti liđsbúningurinn, hér láta mótshaldarar koma sér á óvart.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.