Leita í fréttum mbl.is

Skákvakan í Skorradal 2012

SKÁKVAKA Í SKORRADAL 2012 22SkákvökuMaraţon fór fram ađ Óđali EinarsEsss  í Skorradal dagana 4.-5. maí og var ţetta í 8 sinn sem slík hátíđ er ţar haldin.  Ađ ţessu sinni voru ţátttakendur 6 talsins auk húsráđanda. Matarveisla og ljúfeng drykkjarföng voru međ í farangrinum svo enginn ţyrfti ađ líđa skort, hvorki ţurran né blautan,   á međan á martröđinni stóđ.  Keppt var meistaratitil Skorra ţrćls Skallgríms,  flottan farandgrip og jafnframt um áletrun Grćnlandssteininn gullnu letri.

Kapptefliđ hófst kl. 17 á föstudag eftir ađ allir keppendur voru búnir ađ gíra sig upp og í brók fyrir slaginn.  Ţví lauk svo ekki  fyrr en klukkan sex árdegis eftir ađ birta tók  og  morgunrođi sólar var farinn ađ lita Mófellsfjall og Kerlingarhorniđ handan vatnsins.

Ţá höfđu veriđ tefldar 28 umferđir á  mann x7 eđa alls  196 skákir í striklotu, svokallađar 10 mín. hvatskákir, ţar sem vart má á milli sjá hver sé einna snjallastur eđa fari međ sigur af hólmi, fyrr en í nauđir rekur, svefnhöfgi eđa tímahrak lćtur ađ sér kveđa, svo alvarlega menn verđa ađ gefa skákina.   

Ađ lokum kom ţó ađ ţví ađ ótvírćđ og skýr úrslit fengust, byggđ á samanlögđum vinningafjölda eftir 13 klukkustunda harđa baráttu og ćsilega taflmennsku og  voru ţau á ţennan veg:

HellisheiđarSeníiđ (Stefán Ţormar Guđmundsson) 23 v  
Viđeyjarundriđ (Guđfinnur R. Kjartansson) 21.5 v
RauđagerđisGođsögnin ( Guđm. G. Ţórarinsson)   20 v
Fléttumeistarinn ( Páll G. Jónsson)  15 v.
VonarstjarnaVandamanna (Kristján Stefánsson) 13 v.
BjartastaVonin (Kristinn Bjarnason) 11.5. v.
ErkiRiddarinn ( Einar S. Einarsson) 8 v.

Stefán Ţormar var síđan krýndur Skorradalsmeistari viđ hátíđlega athöfn viđ FischersSćti, mosavaxinn stein í brekkunni ofan viđ bústađinn ţar sem meistarinn tyllti sér niđur hér um áriđ til ađ kasta mćđinni.  Guđfinnur vann hins vegar kapptefliđ um Grćnlandsteininn í fimmta sinn af sex sem um hann hefur veriđ keppt, en einungis Grćnlandsfarar geta unniđ hann og ţar međ til eignar.    

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband