7.5.2012 | 23:15
Verkísmótiđ - góđ viđbót viđ skákmótaflóruna!
Ţađ stefnir í óvenju spennandi og skemmtilegt skákmót í Ráđhúsinu á miđvikudaginn kemur kl: 16. Margir stigalausir skákmenn munu ţar tefla sitt jómfrúarskákmót, en ađrir munu taka fram tafliđ eftir áratuga hlé.
Ţá mun vakningin í kringum mótiđ leiđa til ţess ađ skáksett verđa sett í kaffistofuna á mörgum fyrirtćkjum međ ţađ fyrir augum ađ byggja upp áhuga og verđa međ ađ ári.
Í ţessum pistli verđa tvćr sveitanna kynntar, sveit Símans og Morgunblađsins.
Síminn líkt og Morgunblađiđ teflir eingöngu fram eigin starfsmönnum. Sveit Símans skipa ţeir Kristján Halldórsson (1.795), Vignir Bjarnason (1.823), Brynjólfur Bragason og Sigţór Björgvinsson. Ţeir Kristján og Vignir hafa reynslu af taflmennsku í skákmótum, en Brynjólfur og Sigţór eru stigalausir. Sveit Símans er međ samtals 4.618 stig (stigalausir reiknast međ 1.000 stig), sem ađ ţýđir ađ hún er nokkuđ undir 5.500 stiga ţakinu. Ađ sögn Símamanna er ćtlunin ađ hafa gaman af taflmennsku í mótinu.
Morgunblađiđ teflir fram ţeim Jóni Árna Jónssyni (2.051), Baldri A. Kristinssyni (2.047), Pétri Blöndal (1.270) og Ómari Óskarssyni. Sveitin er samtals međ 5368 stig og ţví nćr stigaţakinu en sveit Símans.
Jón Árni er ađ norđan og teflir međ Mátum. Baldur var mjög virkur skákmađur áđur fyrr, en hefur látiđ sér nćgja ađ tefla á Íslandsmóti Skákfélaga í seinni tiđ. Baldur hefur reynst skákmönnum betur en margur veit, en hann sér um tćknimálin á blog.is vefjunum, ţar međ taliđ ţessum vef. Pétur ţekkja skákáhugamenn vel, enda er hann duglegur ađ skrifa um skák. Hann hefur ađeins einu sinni tekiđ ţátt í opinberu skákmóti. Ómar er stigalaus.
Pétur ţekkja skákáhugamenn vel, enda er hann duglegur ađ skrifa um skák. Hann hefur ađeins einu sinni tekiđ ţátt í opinberu skákmóti. Ómar er stigalaus.
Ekki eru öll liđ skipuđ svonefndum stigamönnum. Mótiđ hentar ágćtlega skákáhugamönnum og starfsmönnum, sem ađ vilja upplifa ţátttöku í skemmtilegu skákmóti saman.
Besti árangur m.v. styrkleika er m.a. verđlaunađur og er ţar hvert liđ ađ keppa viđ sjálft sig.
Mótiđ er skemmtileg viđbót viđ ţau mót sem ađ haldin eru hér á landi. Ţađ höfđar m.a.a til skákáhugamanna, sem ađ hingađ til hafa ekki fundiđ skákmót viđ sitt hćfi í mótaflórunni.
Ţađ er skođun mótshaldara ađ mikilvćgt sé ađ auka skákáhuga međal almennings. Ein leiđ til ţess er ađ efla skákáhuga innan fyrirtćkja. Segja má ađ Verkísmótiđ hafi ţegar náđ talsverđum árangri og ađ eitt lítiđ skref hafi veriđ tekiđ í ţá átt ađ efla skákáhuga í landinu!
Sjáumst sem skákmenn eđa áhorfendur í Ráđhúsinu á miđvikudaginn kl: 16.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 10
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 8779187
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.