Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Tveir titlar á NM stúlkna í Stavangri

DSC01707Íslensku stúlkurnar sem tóku ţátt í Norđurlandamóti einstaklinga 10-20 ára í Stavangri í Noregi fyrir hálfum mánuđi náđu afbragđsárangri, ţeim besta á ţessum vettvangi frá upphafi keppninnar.

Í elsta flokknum vann Jóhanna Björg Jóhannsdóttirglćsilegan sigur, hlaut 4 vinninga af fimm mögulegum, og Sigríđur Björg Helgadóttir varđ í 4. sćti af 10 keppendum, hlaut 3 vinninga.

Í B-flokknum sem skipađur var stúlkum á aldrinum 11-15 ára vann Hrund Hauksdóttir međ umtalsverđum yfirburđum, hlaut 4 ˝ vinning af fimm en Veronika Magnúsdóttir varđ í 6. sćti međ 2 ˝ vinning.

Í C-riđli ţar sem yngstu stúlkurnar 10 ára og yngri tefldu, ţ.ám. hin 9Hópurinn ára gamla Nancy Davíđsdóttir, varđ Sóley Lind Pálsdóttir í 3. sćti međ 3 vinninga og fékk bronsverđlaun en Nancy var einnig međ 3 vinninga en lćgri á stigum og rađast í 5. sćti.

Davíđ Ólafsson, einn reyndasti kennari Skákskóla Íslands, var fararstjóri og ţjálfari stúlknanna. Hann er jafnframt landsliđsţjálfari ólympíuliđs kvenna sem teflir í Istanbúl í Tyrklandi í haust. Davíđ fór međ stóran hóp stúlkna á skákmót í Tékklandi sl. haust og er uppskeran úr ţeirri keppnisferđ ađ koma ć betur í ljós. Ţađ er alveg kristaltćrt ađ báđir sigurvegararnir, ţćr Jóhanna og Hrund, hafa bćtt sig verulega undanfariđ sem kemur m.a. fram í hćrri elo-stigatölu og meira sjálfsöryggi viđ skákborđiđ. Jóhanna náđi strax forystunni og varđ ađ lokum ˝ vinningi fyrir ofan sćnsku stúlkuna Jessicu Bengtsson sem varđ í 2. sćti. Jóhanna var farsćl í lokaumferđinni ţegar andstćđingi hennar sást yfir fremur einfalda leiđ til ađ tryggja allmikla liđsyfirburđi. Hrund var hinsvegar öryggiđ uppmálađ allt mótiđ og varđ vinningi á undan norsku stúlkunni Edit Machlik sem náđi 2. sćti. Stíll hennar lćtur lítiđ yfir sér. Hún byggir tafliđ yfirleitt upp á fremur rólegan hátt en mestar framfarir hjá henni koma fram í stöđum sem bjóđa upp á taktíska möguleika, m.ö.o. slagkrafturinn hefur aukist sem kemur skýrt fram í skákinni viđ norsku stúlkuna sem hér fylgir og tefld var í 1. umferđ:

Hanna Kyrkjebo - Hrund Hauksdóttir

Kóngspeđsbyrjun

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Bc5 4. Rxe5 Bxf2+ 5. Kxf2 Rxe5 6. d4 Rg6 7. Bc4 d6 8. Hf1 Rf6 9. Kg1 h6 10. De2 O-O 11. Df2 Be6 12. Bd3 De7

Hrund óttađist ekki 13. Bxh6 sem hćgt er ađ svara međ 13. ... Rg4! og vinnur mann.

13. Bd2 Had8 14. Hae1 Hfe8 15. d5

Vinnur peđ en gefur eftir e5-reitinn sem kalla má dágóđar bćtur.

15. ... Bc8 16. Dxa7 Rg4 17. h3 R4e5 18. De3 Dh4 19. Df2 He7 20. Dxh4 Rxh4 21. He3 Hde8 22. Hg3 Rhg6 23. Be2 Rd7 24. Bg4 Rc5 25. Bf5 Kh7 26. Hgf3 Bxf5 27. exf5 Re5 28. Hf4 Rcd7!

Góđur varnarleikur sem hindrar framrás f-peđsins. Hvítur er peđi yfir og á góđa möguleika en varnir svarts eru ađ sama skapi traustar.

29. Rb5 Rf6 30. Ha4?

Hér var best ađ leika 30. Hd4 en af einhverjum ástćđum gefur hvítur d5-peđiđ.

30. ... Rxd5 31. Ha7 b6 32. b3 Rc6 33. Ha4 He2 34. Hd1 H8e5 35. c4 Rde7 36. Rxc7 Hxf5 37. Be1 Rg6 38. Bg3 Rce5 39. Hf1 Hg5 40. Kh2?

Hér var 40 Hf2 eini leikurinn.

gctp1hb8.jpg40. ... Rh4!

Skyndilega er Hrund komin međ óstöđvandi kóngssókn.

41. Bxh4 Hgxg2+ 42. Kh1 Hh2+ 43. Kg1 Heg2 mát!

 Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. maí

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband