Leita í fréttum mbl.is

Hannes endađi í 7.-14. sćti í Köben

Hannes HlífarHannes Hlífar Stefánsson (2516) endađi í 7.-14. sćti í Copenhagen Chess Challange sem endađi í dag í Kaupamannahöfn.  Hannes hlaut 6 vinninga í 9 umferđum.   Í fyrri umferđ dagsins vann Hannes finnska stórmeistarann Heikki Westerinen (2335) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2445).

Henrik Danielsen (2498) hlaut 5,5 vinning og endađi í 15.-19. sćti.  Í dag gerđi hann jafntefli viđ Rússann Vladimir Minko (2188) og tapađi fyrir danska alţjóđlega meistaranum Mads Andersen (2431).

Frammistađa Hannesar samsvarađi 2489 skákstigum og tapar hann 1 stigi.  Frammistađa Henriks samsvarađi 2389 skákstigum og lćkkar hann um 12 stig.  

Kjartan Maack (2133) hlaut 5 vinninga, Atli Jóhann Leósson (1715) hlaut 4 vinninga og Óskar Long Einarsson (1591) hlaut 2,5 vinning.

Sex skákmenn urđu efstir og jafnir međ 6,5 vinning.  Ţađ voru sćnsku stórmeistararnir Stellan Brynell (2489) og Hans Tikkanen (2566), alţjóđlegu meistararnir Helgi Dam Ziska (2450), Fćreyjum, Mads Andersen (2431), Danmörku, og Thorstein Michael Haub (2476), Ţýskalandi, og Rússinn Vladimir Minko (2188).

66 skákmenn tóku ţátt og ţar af voru 6 stórmeistarar.  Hannes og Henrik voru nr. 3 og 4 í stigaröđ keppenda.  


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband