Leita í fréttum mbl.is

Sigur á báđa bóga í öđlingakeppni Reykvíkinga og Akureyringa

Í dag lauk öđlingakeppni milli Reykvíkinga og Akureyringa. Eins og í fyrra mćttust keppendur á miđri leiđ ţví keppt var í Fróđvangi í Vatnsdal. Keppt var á 11 borđum bćđi hrađskákir og atskákir. Í gćr fór atskákskeppnin fram og höfđu keppendur 15 mínútur til umhugsunar á hverja skák og keppt var í 2 riđlum.

Sex keppendur voru í a-riđli og 5 í b-riđli. Leikar fóru svo í a-riđli ađ Reykvíkingar unnu međ 38 vinningum gegn 28. Í a-riđli endađi viđureignin 20 ˝ gegn15 ˝ og í b-riđli 17 ˝ gegn 12 ˝ .

Í dag var síđan keppt í hrađskák međ bćndaglímufyrirkomulagi. Allir Akureyringarnir tefldu viđ alla Reykvíkingana međ 5 mín. umhugsunartíma á skák. Leikar fóru svo ađ Skákfélagsmenn sigruđu međ 62 vinningum gegn 59.

Bćđi liđ gátu ţví boriđ höfuđiđ hátt eftir mótiđ sem fór í alla stađi vel fram.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband