Jón Kristinn Ţorgeirsson hafđi fáheyrđa yfirburđi í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák. Jón Kristinn vann alla ellefu andstćđinga sína! Vignir Vatnar Stefánsson, yngsti keppandinn, varđ annar međ 8 vinninga og Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ 7,5 vinning. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson urđu efstir og jafnir í eldri flokki og tefla úrslitaeinvígi um titilinn síđar í maí. Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ á stigum.
Jón Kristinn vann mótiđ annađ áriđ í röđ. Árangur Símons kom verulega skemmtilega á óvart en hann sló viđ mörgum mun stigahćrri skákmönnum. Símon flutti til Akureyrar fyrir um ári síđan og hefur bćtt sig gífurlega á ţeim tíma. Jón Kristinn og Símon eru bekkjarbrćđur í Lundarskóla.
Miklu meiri spennan var í eldri flokki. Ţar skiptust menn á forystu. Skólabrćđurnir Oliver Aron og Dagur Ragnarsson komu jafnir í mark en Oliver vann Dag Kjartansson í lokaumferđinni, en Dagur Kjartansson var efstur fyrir hana.
Framkvćmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar. Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans og hans fólk, stóđ frábćrlega ađ mótshaldinu og Ingibjörg Edda Birgisdóttir, nýr Landssmótsstjóri, sýndi mikiđ öryggi og ljóst ađ skákhreyfingin hefur eignast nýjan frábćran Landsmótsstjóra. Erfitt ađ feta í fótspor Páls Sigurđssonar sem hefur veriđ Landsmótsstjóri viđ góđan orđstýr árum saman.
Frásagnir og myndir frá ţessu stórskemmtilega og vel skipulagđ Landsmóti í skólaskák má lesa um á heimasíđu Gođans.
Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar síđar.
Lokastađan í eldri flokki:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts |
1 | Oliver Aron Jóhannesson | 1757 | Reykjavík | 8˝ |
2 | Dagur Ragnarsson | 1974 | Reykjavík | 8˝ |
3 | Dagur Kjartansson | 1652 | Reykjavík | 8 |
4 | Emil Sigurđsson | 1821 | Suđurland | 8 |
5 | Jón Trausti Harđarson | 1773 | Reykjavík | 7˝ |
6 | Birkir Karl Sigurđsson | 1810 | Reykjanes | 7 |
7 | Hrund Hauksdóttir | 1555 | Reykjavík | 7 |
8 | Andri Freyr Björgvinsson | 1424 | Norđurland Eystra | 5 |
9 | Snorri Hallgrímsson | 1323 | Norđurland Eystra | 2˝ |
10 | Donika Kolica | 1092 | Reykjavík | 2 |
11 | Mikael Máni Freysson | 0 | Austurland | 1 |
12 | Hlynur Snćr Viđarsson | 1096 | Norđurland Eystra | 1 |
Lokastađan í yngri flokki:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts |
1 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1779 | Norđurland Eystra | 11 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1585 | Reykjanes | 8 |
3 | Símon Ţórhallsson | 1197 | Norđurland Eystra | 7˝ |
4 | Hilmir Freyr Heimisson | 1459 | Reykjanes | 7 |
5 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 0 | Reykjavík | 7 |
6 | Gauti Páll Jónsson | 1410 | Reykjavík | 6˝ |
7 | Nansý Davíđsdóttir | 1313 | Reykjavík | 6 |
8 | Hilmir Hrafnson | 1000 | Reykjavík | 6 |
9 | Haraldur Halldórsson | 0 | Suđurland | 2 |
10 | Tinna Ósk Rúnarsdóttir | 0 | Norđurland Eystra | 2 |
11 | Wiktor Tómasson | 0 | Austurland | 2 |
12 | Halldór Broddi Ţorsteinsson | 0 | Norđurland Vestra | 1 |
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 11
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8779089
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.