Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn Íslandsmeistari í skólaskák - Oliver og Dagur efstir í eldri flokki

Jón Kristinn Ţorgeirsson hafđi fáheyrđa yfirburđi í yngri flokki Landsmótsins í skólaskák.  Jón Kristinn vann alla ellefu andstćđinga sína!  Vignir Vatnar Stefánsson, yngsti keppandinn, varđ annar međ 8 vinninga og Símon Ţórhallsson varđ ţriđji međ 7,5 vinning.   Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson urđu efstir og jafnir í eldri flokki og tefla úrslitaeinvígi um titilinn síđar í maí.  Dagur Kjartansson og Emil Sigurđarson urđu í 3.-4. sćti og fékk Dagur ţriđja sćtiđ á stigum.  

Jón Kristinn vann mótiđ annađ áriđ í röđ.   Árangur Símons kom verulega skemmtilega á óvart en hann sló viđ mörgum mun stigahćrri skákmönnum.   Símon flutti til Akureyrar fyrir um ári síđan og hefur bćtt sig gífurlega á ţeim tíma.  Jón Kristinn og Símon eru bekkjarbrćđur í Lundarskóla. 

Miklu meiri spennan var í eldri flokki.   Ţar skiptust menn á forystu.  Skólabrćđurnir Oliver Aron og Dagur Ragnarsson komu jafnir í mark en Oliver vann Dag Kjartansson í lokaumferđinni, en Dagur Kjartansson var efstur fyrir hana.   

Framkvćmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar.   Hermann Ađalsteinsson, formađur Gođans og hans fólk, stóđ frábćrlega ađ mótshaldinu og Ingibjörg Edda Birgisdóttir, nýr Landssmótsstjóri,  sýndi mikiđ öryggi og ljóst ađ skákhreyfingin hefur eignast nýjan frábćran Landsmótsstjóra.  Erfitt ađ feta í fótspor Páls Sigurđssonar sem hefur veriđ Landsmótsstjóri viđ góđan orđstýr árum saman. 

Frásagnir og myndir frá ţessu stórskemmtilega og vel skipulagđ Landsmóti í skólaskák má lesa um á heimasíđu Gođans.

 

Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar síđar.

 

Lokastađan í eldri flokki:

RankNameRtgClubPts
1Oliver Aron Jóhannesson1757Reykjavík
2Dagur Ragnarsson1974Reykjavík
3Dagur Kjartansson1652Reykjavík8
4Emil Sigurđsson1821Suđurland8
5Jón Trausti Harđarson1773Reykjavík
6Birkir Karl Sigurđsson1810Reykjanes7
7Hrund Hauksdóttir1555Reykjavík7
8Andri Freyr Björgvinsson1424Norđurland Eystra5
9Snorri Hallgrímsson1323Norđurland Eystra
10Donika Kolica1092Reykjavík2
11Mikael Máni Freysson0Austurland1
12Hlynur Snćr  Viđarsson1096Norđurland Eystra1


Lokastađan í yngri flokki:


RankNameRtgClubPts
1Jón Kristinn Ţorgeirsson1779Norđurland Eystra11
2Vignir Vatnar Stefánsson1585Reykjanes8
3Símon Ţórhallsson1197Norđurland Eystra
4Hilmir Freyr Heimisson1459Reykjanes7
5Kristófer Jóel Jóhannesson0Reykjavík7
6Gauti Páll Jónsson1410Reykjavík
7Nansý Davíđsdóttir1313Reykjavík6
8Hilmir Hrafnson1000Reykjavík6
9Haraldur Halldórsson0Suđurland2
10Tinna Ósk Rúnarsdóttir0Norđurland Eystra2
11Wiktor Tómasson0Austurland2
12Halldór Broddi Ţorsteinsson0Norđurland Vestra1

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband