Leita í fréttum mbl.is

Dagur Kjartansson efstur í eldri flokkur - teflir úrslitaskák viđ Oliver

BikararnirDagur Kjartansson er efstur í eldri flokki Landsmótsins í skák.   Dagur hefur 8 vinninga.  Í 2.-3. sćti međ 7,5 vinning eru Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson međ 7,5 vinning.  Dagur Kjartansson og Oliver mćtast í úrslitaskák og ljóst ađ annar hvor ţeirra verđur Íslandsmeistari eđa lendir mögulega í úrslitakeppni viđ Dag Ragnarsson.   Lokaumferđin hefst nú kl. 11

Jón Kristinn Ţorgeirsson er međ algjöra yfirburđi í yngri flokki en hann hefur fullt hús eftir 10 umferđir.  Spennan en hin verđlaunasćtin er ţó mikil en í 2.-4. sćti međ 7 vinninga eru Vignir Vatnar Stefánsson, Símon Ţórhallsson og Hilmir Freyr Heimisson.   

Í gćr fór fram Landsmótiđ í tvískák.   Ţar unnu Dagur Kjartansson og Kristófer Jóel Jóhannesson öruggan sigur.  Hrund Hauksdóttir og Donika Kolica urđu í 2. sćti.  

Frásagnir og myndir frá ţessu stórskemmtilega og vel skipulagđ Landsmóti í skólaskák má lesa um á heimasíđu Gođans

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband