6.5.2012 | 10:40
Verkísmótiđ góđ ţátttaka, spennandi keppni og einstök verđlaun
Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og spennandi viđureignir í Verkísmótinu í skák á miđvikudaginn kemur kl: 16.
Međal nýrra liđa eru sveitir Íslandsbanka og Hafgćđi sf., en ţar fer landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson fyrir sínum mönnum.
Međal annarra ţátttakenda eru liđ Símans, Morgunblađsins, Eimskips, Icelandic Excursions og Verkís, en alls eru 11 liđ skráđ.
Mótiđ hefur vakiđ eftirtekt og umtal, enda leit ađ skákmóti međ betri verđlaun ef frá er taliđ sjálft Reykjavíkurskákmótiđ. Ţá eru ađstćđur til fyrirmyndar í Tjarnarsal Ráđhússins og fríar veitingar fyrir keppendur.
Til ađ koma til móts viđ fjölda fyrirspurna sem ađ mótshöldurum hefur borist frá skákmönnum, sem ađ vilja eiga ógleymanlega stund í Ráđhúsinu gefst skákmönnum nú kost á ađ senda tölvupóst til firmakeppnin@gmail.com međ hugmynd ađ ţátttökugjaldi og međlimum sveitar. Fyrirtćki, sem ađ gjarnan vilja vera međ í mótinu, en hafa ekki skákmenn sjálf hafa haft samband og er ćtlunin ađ para ţau saman viđ skákhópa ţannig ađ ţau skipti međ sér ţátttökugjaldinu. Fyrstir koma fyrstir fá!
Fréttablađiđ er međ umfjöllun um mótiđ á forsíđu og miđopnu:
http://visir.is/viljum-koma-til-mots-vid-venjulega-skakahugamenn/article/2012705049913
Mogginn:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/
Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:
http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099
Vefsíđa mótsins: http://www.firmakeppnin.blog.is
Verđlaunin: http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/
Fésbók:
http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089
Ţađ ćtti enginn ađ missa af stórkostlegri upplifun á miđvikudaginn kemur og hver veit nema ţú farir drekkhlađinn vinningum útí sólina!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 12
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8779041
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.