Leita í fréttum mbl.is

Verkísmótiđ góđ ţátttaka, spennandi keppni og einstök verđlaun

Ţađ stefnir í góđa ţátttöku og spennandi viđureignir í Verkísmótinu í skák á miđvikudaginn kemur kl: 16.

Međal nýrra liđa eru sveitir Íslandsbanka og Hafgćđi sf., en ţar fer landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson fyrir sínum mönnum.

Međal annarra ţátttakenda eru liđ Símans, Morgunblađsins, Eimskips, Icelandic Excursions og Verkís, en alls eru 11 liđ skráđ.

Mótiđ hefur vakiđ eftirtekt og umtal, enda leit ađ skákmóti međ betri verđlaun ef frá er taliđ sjálft Reykjavíkurskákmótiđ. Ţá eru ađstćđur til fyrirmyndar í Tjarnarsal Ráđhússins og fríar veitingar fyrir keppendur.

Til ađ koma til móts viđ fjölda fyrirspurna sem ađ mótshöldurum hefur borist frá skákmönnum, sem ađ vilja eiga ógleymanlega stund í Ráđhúsinu gefst skákmönnum nú kost á ađ senda tölvupóst til firmakeppnin@gmail.com međ hugmynd ađ ţátttökugjaldi og međlimum sveitar. Fyrirtćki, sem ađ gjarnan vilja vera međ í mótinu, en hafa ekki skákmenn sjálf hafa haft samband og er ćtlunin ađ para ţau saman viđ skákhópa ţannig ađ ţau skipti međ sér ţátttökugjaldinu. Fyrstir koma fyrstir fá!

Fréttablađiđ er međ umfjöllun um mótiđ á forsíđu og miđopnu:

http://visir.is/viljum-koma-til-mots-vid-venjulega-skakahugamenn/article/2012705049913

Mogginn:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/05/03/skakmot_i_tilefni_afmaelis_einvigis_aldarinnar/

Útvarpsviđtal sem ađ tekiđ var í beinni á fimmtudagsmorgun ţar sem ađ hugmyndafrćđi mótsins er útskýrđ:

http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=11099

Vefsíđa mótsins: http://www.firmakeppnin.blog.is

Verđlaunin: http://www.firmakeppnin.blog.is/blog/firmakeppnin/entry/1237817/

Fésbók:

http://www.facebook.com/profile.php?id=100003387882089

Ţađ ćtti enginn ađ missa af stórkostlegri upplifun á miđvikudaginn kemur og hver veit nema ţú farir drekkhlađinn vinningum útí sólina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8779041

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband