Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn hefur tryggt sér sigur í yngri flokki - Dagur R. efstur í þeim eldri

Jón Kristinn Þorgeirsson hefur tryggt sér sigur í yngri flokksins Landsmótsins í skólaskák en níundu umferð er nýlokið.  Jón Kristin vann Vigni Vatnar og hefur 2,5 vinnings forskot á Símon Þórhallsson og Hilmi Frey Heimisson sem eru í 2.-3. sæti.

Spennan er öllu meiri í eldri flokki.   Þar er Dagur Ragnarsson efstur með 7,5 vinning, nafni hans Kjartansson er annar með 7 vinninga og Oliver Aron Jóhannesson þriðji með 6,5 vinning.  

Tvær umferðir verða tefldar fyrir hádegi á morgun.

Í gær var farið í heimsókn í fjós og fjárhús á Stórutjarnarbúinu.  Í gær var einnig stundum bogfimi og í dag var hópferð farin í Dalakofann á Laugum og horft á bikarúrslitaleikinn í enska boltanum.  Frásagnir og myndir frá þessu má finna á heimasíðu Goðans, http://godinn.blog.is/blog/godinn/.  Í þessum töluðum orðum fer fram Landsmótið í tvískák. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779017

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband