Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Einvígi ţarf um Íslandsmeistaratitilinn

1Bragi Ţorfinnsson og Ţröstur Ţórhallsson munu í nćsta mánuđi heyja fjögurra skáka einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Sá sem vinnur verđur Íslandsmeistari í fyrsta sinn og öđlast sjálfkrafa rétt á ađ tefla í ólympíuliđi Íslands á Ólympíumótinu í Istanbúl sem hefst í lok ágúst nk. Úrslit Íslandsmótsins sem fram fór viđ góđar ađstćđur í stúku Kópavogsvallar urđu ţessi:


1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 ˝ v
.(af 11) 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielssen 7 v. 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5 ˝ v. 8. Guđmundur Kjartansson 5 v. 9.-10. Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3 ˝ v.

Fjórir efstu menn geta vel viđ unađ. Bragi hefur veriđ traustur undanfariđ og frammistađa Ţrastar ţarf ekki á koma á óvart. Henrik var međ forystu lengst en gaf eftir í lokin. Slök frammistađa Hannesar og Stefáns vekur hinsvegar athygli en sá síđarnefndi hefur veriđ alltof metnađarlaus á skáksviđinu undanfarin ár. Davíđ Kjartansson ţyrfti ađ tefla meira og taflmennska Guđmundar Kjartanssonar var of gloppótt.

Dagur Arngrímsson átti gott mót, krafturinn í taflmennsku hans á lokasprettinum bendir til ţess ađDSC 0925 innan skamms muni hann banka uppá hjá landsliđi Íslands. Hann var međ ˝ vinning eftir ţrjár umferđir en eftir ţađ fékk hann 6 ˝ vinning og lagđi ađ velli alla stigahćstu menn mótsins, Hannes Hlífar, Henrik Danielsen, og Stefán Kristjánsson. Skákin viđ Stefán var ein sú umtalađasta.

Dagur Arngrímsson - Stefán Kristjánsson

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bg5 b6 5. e4 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Rge2 Bb7 8. a3 Bxc3 9. Rxc3 Rc6 10. Rb5 O-O-O

Tíundi leikur hvíts var ónákvćmur og einnig 10. leikur svarts sem gat einfaldlega hrókađ stutt. Eftir 11. d5 Re5 12. Dd2 getur hvítur ţó haldiđ í horfinu.

11. d5 exd5 12. cxd5 Dxb2 13. Dc1!

Ţennan öfluga leik virtist Stefán ekki hafa séđ. Hann hefđi betur sleppt ţví ađ skipta upp á peđum í 11. leik ţar sem c-línan opnast.

13. ... Dxc1 14. Hxc1 Ra5 15. Rd6+ Kb8 16. Rxf7 Hhe8! 17. Rxd8 Hxe4+ 18. Kd2 Rb3 19. Kc3!

Dagur var vandanum vaxinn. Ţađ var alls ekki gefiđ ađ finna ţessa leiđ.

19. ... Rxc1 20. Rxb7 He8 21. Bb5?

Best var 21. Ba6 og hvítur á ađ vinna. „Houdini bendir t.d. á eftirfarandi leiđ: 21. ... Re2+ 22. Kd2 Rd4 23. Kd3 Rf5 24. d6 c6 25. g4 Rh4 26. Rc5! bxc5 27. Hb1+ Ka8 28. Bb7+ Kb8 29. Bxc6+ Kc8 30. Bb7+ Kd8 31. Bd5 Kc8 32. Bc4! og mátar. Jafnvel 21. Rd8 var betri leikur.

21. ... Re2+ 22. Kd2 Rf4 23. g3 Rxd5 24. Ba6

Dagur sá ađ 24. Bxd7 gengur ekki vegna 24. ... Hf8 25. Bc6 Re7 26. Be4 c6 27. Rd6 Hd8! og riddarinn fellur. Nú er komin upp furđuleg stađa ţar sem riddarinn á b7 reynir ađ sleppa út.

24. ... c6 25. Rd6 He6 26. He1! Hxe1

Alls ekki 26. ... Hxd6 27. He8+ Kc7 28. Hc8 mát.

27. Kxe1 b5 28. Re8 Rc7 29. Rxc7 Kxc7

go6p0g6n.jpgBiskupinn á a6 er króađur af. Spurning sem blasti viđ var ţessi: eru peđin á kóngsvćng nćgilega fljót í förum? Dagur fann lausnina.

30. f4 Kb6 31. g4 Kxa6 32. g5!

Hér rann upp fyrir mönnum ađ kóngurinn nćr ekki peđunum t.d. 32. ... Kb6 33. g6! Kc5 34. f5 Kd6 35. f6! og hvítt frípeđ brýst upp í borđ. Svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. apríl 2012

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband