6.5.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Einvígi ţarf um Íslandsmeistaratitilinn

1.-2. Ţröstur Ţórhallsson og Bragi Ţorfinnsson 7 ˝ v.(af 11) 3.-4. Dagur Arngrímsson og Henrik Danielssen 7 v. 5.-7. Davíđ Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson 5 ˝ v. 8. Guđmundur Kjartansson 5 v. 9.-10. Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson 11.-12. Guđmundur Gíslason og Einar Hjalti Jensson 3 ˝ v.
Fjórir efstu menn geta vel viđ unađ. Bragi hefur veriđ traustur undanfariđ og frammistađa Ţrastar ţarf ekki á koma á óvart. Henrik var međ forystu lengst en gaf eftir í lokin. Slök frammistađa Hannesar og Stefáns vekur hinsvegar athygli en sá síđarnefndi hefur veriđ alltof metnađarlaus á skáksviđinu undanfarin ár. Davíđ Kjartansson ţyrfti ađ tefla meira og taflmennska Guđmundar Kjartanssonar var of gloppótt.
Dagur Arngrímsson átti gott mót, krafturinn í taflmennsku hans á lokasprettinum bendir til ţess ađ innan skamms muni hann banka uppá hjá landsliđi Íslands. Hann var međ ˝ vinning eftir ţrjár umferđir en eftir ţađ fékk hann 6 ˝ vinning og lagđi ađ velli alla stigahćstu menn mótsins, Hannes Hlífar, Henrik Danielsen, og Stefán Kristjánsson. Skákin viđ Stefán var ein sú umtalađasta.
Dagur Arngrímsson - Stefán Kristjánsson
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Bg5 b6 5. e4 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. Rge2 Bb7 8. a3 Bxc3 9. Rxc3 Rc6 10. Rb5 O-O-O
Tíundi leikur hvíts var ónákvćmur og einnig 10. leikur svarts sem gat einfaldlega hrókađ stutt. Eftir 11. d5 Re5 12. Dd2 getur hvítur ţó haldiđ í horfinu.
11. d5 exd5 12. cxd5 Dxb2 13. Dc1!
Ţennan öfluga leik virtist Stefán ekki hafa séđ. Hann hefđi betur sleppt ţví ađ skipta upp á peđum í 11. leik ţar sem c-línan opnast.
13. ... Dxc1 14. Hxc1 Ra5 15. Rd6+ Kb8 16. Rxf7 Hhe8! 17. Rxd8 Hxe4+ 18. Kd2 Rb3 19. Kc3!
Dagur var vandanum vaxinn. Ţađ var alls ekki gefiđ ađ finna ţessa leiđ.
19. ... Rxc1 20. Rxb7 He8 21. Bb5?
Best var 21. Ba6 og hvítur á ađ vinna. Houdini bendir t.d. á eftirfarandi leiđ: 21. ... Re2+ 22. Kd2 Rd4 23. Kd3 Rf5 24. d6 c6 25. g4 Rh4 26. Rc5! bxc5 27. Hb1+ Ka8 28. Bb7+ Kb8 29. Bxc6+ Kc8 30. Bb7+ Kd8 31. Bd5 Kc8 32. Bc4! og mátar. Jafnvel 21. Rd8 var betri leikur.
21. ... Re2+ 22. Kd2 Rf4 23. g3 Rxd5 24. Ba6
Dagur sá ađ 24. Bxd7 gengur ekki vegna 24. ... Hf8 25. Bc6 Re7 26. Be4 c6 27. Rd6 Hd8! og riddarinn fellur. Nú er komin upp furđuleg stađa ţar sem riddarinn á b7 reynir ađ sleppa út.
24. ... c6 25. Rd6 He6 26. He1! Hxe1
Alls ekki 26. ... Hxd6 27. He8+ Kc7 28. Hc8 mát.
27. Kxe1 b5 28. Re8 Rc7 29. Rxc7 Kxc7
Biskupinn á a6 er króađur af. Spurning sem blasti viđ var ţessi: eru peđin á kóngsvćng nćgilega fljót í förum? Dagur fann lausnina.
30. f4 Kb6 31. g4 Kxa6 32. g5!
Hér rann upp fyrir mönnum ađ kóngurinn nćr ekki peđunum t.d. 32. ... Kb6 33. g6! Kc5 34. f5 Kd6 35. f6! og hvítt frípeđ brýst upp í borđ. Svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. apríl 2012
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 28.4.2012 kl. 09:43 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.