Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamót stúlkna hafiđ: Jóhanna Björg í beinni útsendingu

DSC_0538Norđurlandamót stúlkna 2012 er nú nýhafiđ í Stavanger Noregi.  Ađstćđur hér í Noregi eru algjörlega til fyrirmyndar.  Gist og teflt er á hótel Scandic í Stavanger sem er mjög nýlegt hótel og ekki skemmir ţađ fyrir ađ ţrír starfsmenn hótelsins eru Íslendingar!

Fyrir Íslands hönd tefla og andstćđingar ţeirra í fyrstu umferđ:

A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem hefur svart á móti Louise Segerfelt (Svíţjóđ) og er sú skák í beinni útsendingu.
Sigríđur Björg hefur hvítt á móti Jessicu Bengtsson (Svíţjóđ).

B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir hefur svart á móti Hönnu B Kirkjebö (Noregur).
Veronika Steinunn Magnúsdóttir hefur hvítt á móti Maud Rödsmoen (Noregur).

C-flokkur: Skákstjórinn
Sóley Lind Pálsdóttir hefur svart á móti Regine Forsĺ (Noregur).
Nansý Davíđsdóttir hefur hvítt á móti Hönnu Jacobsen (Fćreyjar).

Viđ setningu mótsins stal skákstjórinn algjörlega senunni.  Auk ţess ađ buna út úr sér bröndurum er hann frábćrlega vel merktur í skákvestinu sínu (sjá mynd).

Auk undirritađs eru ţeir Davíđ Hallsson, fađir Nansýar, og Páll Sigurđsson međ í för.

Heimasíđa mótsins: http://turneringsservice.sjakklubb.no/standings.aspx?TID=Nordicforgirls2012-StavangerSjakklubb 

Jóhanna í beinni: http://stavangersku.no/live/tfd.htm

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hans Olav er náttúrulega bara snillingur

Ingvar (IP-tala skráđ) 21.4.2012 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband