18.4.2012 | 14:59
Birkir Karl, Dawid Kolka og Pétur Steinn skólaskákmeistarar Kópavogs
Kópavogsmótiđ í skólaskák var haldiđ í Salaskóla ţann 17. apríl. Aldrei hafa jafn margir keppendur veriđ á kaupstađamóti í Kópavogi. Sett var í gang sérstakt mót fyrir yngstu krakkana eđa fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Mćltist ţađ vel fyrir og mćttu 68 krakkar til leiks í ţeim aldursflokki. Í flokki 1.-.7 bekkjar voru 49 keppendur og í flokki unglinga mćttu 10 keppendur. Alls: 127 keppendur sem er nýtt met í Kópavogi.
Kópavogsmeistarar 2012 urđu:
1.-4. b. Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá Vatnsendaskóla 7v af 7 mögulegum.
1.-7. b. Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla 6.5v af 7 mögulegum.
8.-10. b Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar Salaskóla 9v af 9 mögulegum.
Nánar um einstaka flokka:
Elsti flokkur (8.-10. bekkur):
Tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla
Umhugsunartími 7 mín.
1 Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar 9,0 Salaskóla
2 Ţormar Leví Magnússon 10. b. Krummar 7,0 Salaskóla
3 Kristófer Orri Guđmundsson 9b 7,0 Vatnsendaskóla
4 Jón Pétur Sćvarsson 10 b 4,0 Salaskóla
5 Sigurjón Hólm Jakobsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
6 Pharita Khamsom 8. b. Ernir 4,0 Salaskóla
7 Jökull Ívarsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
8 Magnús Már Pálsson 8. b. Fálkar 3,0 Salaskóla
9 Arnar Geir Áskelsson, 8. Bekk. 2,0 Smáraskóla
10 Rakel Eyţórsdóttir 8. b. Ernir 1,0 Salaskóla
Skákstjóri var Sigurlaug Regína.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna. Ţeir Birkir Karl Sigurđsson 10b Krummar Salaskóla og Ţormar Leví Magnússon 10b Krummar Salaskóla. Ţeir Ţormar Leví og Kristófer Orri háđu einvígi um annađ sćtiđ og fór svo ađ Ţormar sigrađi.
Miđflokkur (1.-7. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi. Umhugsunartími 10 mín.
1 Dawíd Pawel Kolka 6. bekk 6,5 Álfhólsskóla
2 Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
3 Felix Steinţórsson 5. bekk 6,0 Álfhólsskóla
4 Hilmir Freyr Heimisson 5. b. Kríur 5,5 Salaskóla
5 Róbert Leó Ţormar Jónsson 7. bekk 5,0 Álfhólsskóla
6 Guđmundur Agnar Bragason 5. bekk 5,0 Álfhólsskóla
7 Bárđur Örn Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
8 Björn Hólm Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
9 Hildur Berglind Jóhannsd. 7. b. Súlur 5,0 Salaskóla
10 Aron Ingi Woodard 5. b. Kríur 5,0 Salaskóla
11 Benedikt Árni Björnsson 5. b. Kríur 5,0
12 Kormákur Máni Kolbeins 5.C 4,5
13 Róbert Örn Vigfússon 5. b. Mávar 4,0
14 Kjartan Gauti Gíslason 5. b. Mávar 4,0
15 Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson 6. B. 4,0
16 Jason Andri Gíslason 5. b. Kríur 4,0
17 Arnar Steinn Helgason 7. b. Langvíur 4,0
18 Dagur Kárason 5. b. Ritur 4,0
19 Jón Otti Sigurjónsson 6. b. Teistur 4,0
20 Andri Snćr Ţórarinsson 5.C 4,0
21 Davíđ Birkir Sigurjónsson 5. b. Ritur 4,0
22 Jón Smári Ólafsson 7. b. Súlur 4,0
23 Hafţór Helgason 4,0
24 Helgi Tómas Helgason 7. b. Langvíur 3,5
25 Birgir Ísak Gunnarsson. 5. C 3,5
26 Orri Fannar Björnsson 5. b. Kríur 3,5
27 Alexandra Magnúsdóttir 5. bekk 3,5
28 Player 55 Aron Yngvi Héđinsson 3,5
29 Oddur Ţór Unnsteinsson 6. bekk 3,0
30 Ágúst Unnar Kristinsson 5. b. Kríur 3,0
31 Elvar Ingi Guđmundsson 5. b. Kríur 3,0
32 Birgir Ívarsson, 6b 3,0
33 Guđrún Vala Matthíasdóttir 5. b. Mávar 3,0
34 Stefán Hjörleifsson 5. bekk 3,0
35 Ísey Rúnarsdóttir 5. bekk 3,0
36 Birnir Ţór Árnason 6. Lokasjóđi 3,0
37 Valdimar Örn Sverrisson 5. G 3,0
38 Ađalsteinn Einir L. Kristinsson 5. Ljósberi 3,0
39 Birkir Blćr Laufdal Kristinsson 6. Ljónslöpp 3,0
40 Hrannar Marel Svövuson 2,5
41 Móey María Sigţórsdóttir 5. b. Mávar 2,5
42 Sigvaldi Brimir Guđmundsson 6. Ljónslöpp 2,5
43 Tristan Dominic Ţorsteinsson 6. Ljónslöpp 2,0
44 Máni Steinn Ţorsteinsson 5b 2,0
45 Brynjar Arturo Soto Erwinsson 5c 2,0
46 Valdís Anna Orradóttir 6. Lokasjóđi 2,0
47 Kristófer Jónsson 5. Lambagras 2,0
48 Tómas Skúli Johnsen 5. Ljósberi 1,5
49 Emil Andri Sigurgeirsson 5. Lambagras 1,0
Skákstjóri var Helgi Ólafsson stórmeistari.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla og
Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk Hörđuvallaskóla.
Yngsti flokkur (1.-4. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi.
Umhugsunartími 7 mín.
1 Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá 7,0 Vatnsendaskóla
2 Daníel Snćr Eyţórssyn 3b Starar 6,0 Salaskóla
3 Sverrir Hákonarson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
4 Ívar Andri Hannesson 3b Starar 6,0 Salaskóla
5 Axel Óli Sigurjónsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
6 Egill Úlfarsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
7 Arnar M. Heiđarsson 3. bekk 5,0 Hörđuvallaskóla
8 Gísli Gottskálk Ţórđarson 2b Músarrindlar 5,0 Salaskóla
9 Hlynur Smári Magnússon 2b Músarrindlum 5,0 Salaskóla
10 Arnar Hauksson, 4. Bekk. 5,0 Smáraskóla
11 Anton Fannar Kjartansson 2b spóum 5,0
12 Kári Vilberg Atlason 2b Sendlingum 5,0
13 Andri Harđarson 3. bekk 5,0
14 Nói Jón Marinósson - 4.R 4,5
15 Árni Pétur Árnason 4. Bekk 4,5
16 Friđrik H. Eyjólfsson 1. bekk 4,5
17 Andri Ţór Agnarsson 4. Bekk 4,5
18 Björn Sigurbjörnsson 1. bekk 4,0
19 Magnús Pétur Hjaltested 4. Baldursbrá 4,0
20 Sindri Snćr Kristófers 3b Starar 4,0
21 Hrafnkell Rúnarsson 3. bekk 4,0
22 Ari Magnússon - 4.R 4,0
23 Sölvi Santos, 3.z, 4,0
24 Stephan Briem 3. bekk 4,0
25 Valens Torfi Ingimundarson 4.U 4,0
26 Pétur Ari Pétursson 3.X 4,0
27 Atli Mar Baldursson 4b 4,0
28 Halldór Atli Kristjánsson, 3. bekk 4,0
29 Finnur Gauti Guđmundsson 2.H 4,0
30 Ţórđur Hólm Hálfdánarson - 2.S 4,0
31 Arnar Jónsson 2-S 4,0
32 Adrian Romanowski 3.Z 4,0
33 Tinni Teitsson 3.J 4,0
34 Eiđur Atli Rúnarsson 4. Blóđberg 4,0
35 Haraldur Kristinn Aronsson 3. Hófsóley 3,5
36 Katrín Sigurđardóttir, 3. Bekk 3,5
37 Páll Ísak Ćgisson 4. bekk 3,0
38 Ólafur Örn Ásgeirsson 3-J 3,0
39 Jakob Dagur Ármannsson 3. bekk 3,0
40 Óskar Hákonarson 3. bekk 3,0
41 Marvin Jónasson 3. Hófsóley 3,0
42 Pétur Arnar Pálsson 2b Sendlingum 3,0
43 Björn Breki Steingrímsson 4b Steindeplum 3,0
44 Gunnar Hrafn Kristjáns 3b Starar 3,0
45 Einar Briem 3. bekk 3,0
46 Kristófer Stefánsson 1. bekk 3,0
47 Ţorsteinn Gunnarsson 4b 3,0
48 Kolbeinn Björnsson 3.Z 3,0
49 Stefán Guđnason, 2. bekk 3,0
50 Helgi Briem 3. bekk 3,0
51 Ísabella Sól Gunnarsdóttir 3. Hófsóley 3,0
52 Samúel Týr Sigţórsson 1b Lóum 2,5
53 Bjarki Björnsson 1. bekk 2,5
54 Tumi Steinn Andrason - 2.H 2,5
55 Vigdís Atladóttir 1. bekk 2,5
56 Ari Arnarson 4. Baldursbrá 2,0
57 Helga Ţorbjarnardóttir, 3. bekk 2,0
58 Páll Ingi Friđgeirsson 3. Mýrasóley 2,0
59 Hjörtur Viđar Sigurđarson 3. Bekk 2,0
60 Andri Snćr Valdimarsson, 3. Bekk 2,0
61 Sandra Diljá Kristinsdóttir 2b Músarindlar 2,0
62 Hanna Björnsdóttur 1. bekk 2,0
63 Óđinn Rafn Einarsson í 4. Bekk 2,0
64 Haraldur Helgi Guđmundsson 4. Bekk 2,0
65 Felix Már Kjartansson 3. Hófsóley 1,0
66 Jósef Ymir Jensson 1b 1,0
67 Björn Arnar Hjaltested 2. Melablóm 1,0
68 Ţorsteinn Már Sigmundsson 3. Hófsóley 0,0
Mótsstjórar Tómas Rasmus og Áróra Skúladóttir.
Myndaalbúm (HJ og TR)
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8778601
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.