Leita í fréttum mbl.is

Jón Hákon og Sóley Lind skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar

Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, varđ skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki sem fram fer í gćr.  Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, varđ skólaskákmeistari í yngri flokki.   Sóley Lind er í stúlknalandsliđi Íslands sem keppir á  í Stavanger í Noregi nú um nćstu helgi á Norđurlandamóti stúlkna.

Röđ efstu manna:

Eldri flokkur:

 

Skólaskákmót Hafnarfjardar 2012 002

 


1. Jón Hákon Richter 10. L Öldutúnsskóla 5 v.
2. Gabríel Orri Duret 8. MS í Hvaleyrarskóla 4 v.
3. Markús Svavar Lubker 10. SV í Víđistađaskóla 3 v.

Lokastađa eldri flokks

Yngri flokkur:

 

Skólaskákmót Hafnarfjardar 2012 018

 

1. Sóley Lind Pálsdóttir 7. SHS Hvaleyrarskóla 6,5 v.
2. Bjarni Ţór Guđmundsson 5. bekk. Víđistađaskóla 6 v.
3. Erik Jóhannesson 5. bekk. Víđistađaskóla 5. v.

Lokastađa yngri flokks

Ţađ eru 2 efstu keppendur í hvorum flokki sem tryggja sér sćti á Kjördćmismóti Reykjaness sem haldiđ verđur líklega seint í nćstu viku. Ţađ eru ţví Jón Hákon og Gabríel Orri auk Sóleyjar og Bjarna Ţórs sem fara áfram á kjördćmismót, ţar sem keppt verđur viđ börn frá Kópavogi, Kjósarsýslu (Garđabćr, Mosfellsbćr, Seltjarnarnes og Álftanes) og Suđurnesjum auk Hafnfirđinga um laus sćti á Landsmóti sem verđur haldiđ 3.-6. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778606

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband